Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 141

Aldamót - 01.01.1891, Blaðsíða 141
141 •drag». En nú hef jeg tekið upp hið rjetta nafn: tala. Og því nafni held jeg framvegis. Jesús Kristur hefur lielgað hina kristilegu prjedikun með sínu heilaga dæmi. Meðan hann kenndi á Giyðingalandi, þáhjelt hann margarræð- ur. Hann er vor fullkomnunarfyrirmynd í kristi- legu ræðuhaldi eins og í öllu öðru. Og hann, sem forðum mælti fram fjallræðuna, hefur og kennt lærisveinum sínum að prjedika. Hann hefur gefið þeim þá frumreglu, »að prjedika blaðalaust« (sbr. Mt. 10, 19.). Og lærisveinar lians fylgdu þessari frumreglu. Það sjáum vjer svo glögglega, hvort ■sem vjer lítum til Pjeturs postula í Jerúsalem á hvítasunnudaginn eða til Páls postula á Areópa- ,gus. Allar menntuðustu þjóðir heimsins viður- kenna og þetta í verkinu. Allir prestar þeirra prjedika blaðalaust. Þessi frumregla gildir beggja megin við Atlantshaf. Og þessu máli mínu til sönnunar vil jeg kalla fram tvö vitni, tvo ágæt- ustu prjedikara, sem nú eru uppi í heiminum. Annar þeirra er C. H. Spurgeon á Englandi. Hinn er T. De Witt Talmage í Bandaríkjunum. Báðir þessir prestar eru heimsfrægir menn. Og báðir fyrirdæma þeir, eins og með einum rómi, allar upplesturs-prjedikanir. Þeir heimta eindregið, að prestar prjediki blaðalaust. Og vjer þurfumreynd- ar eigi vitnisburðar þeirra við. Allir þeir, sem nokkra reynslu hafa í ræðuhaldi, eru á sarna máli. •Og íslenzka þjóðin sjálf hefur og óbeinlínis viður- kennt þetta. Vjer sjáum það á því, að alþingis- mönnum er bannað að lesa upp þingræður sínar af blöðum. Menn hafa fundið til þess, að allur slíkur upplestur er næsta ófagur og skaðlegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.