Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 8
NÆRINGARÞÖRF Öll dýr þarfnast næringar — til viðhalds og afurðamyndunar. f fóðurfræðinni er annars vegar rætt um orkuþörf og hins vegar efnaþörf dýranna, öðru nafni fóðurnorm. f fóðrinu verða húsdýrin að fá næringarefnin prótein, vítamín og steinefni. Asamt orku eru þessi efni dýrinu nauðsynleg til að halda uppi eðlilegri lífsstarfsemi og afurðamyndun. Skortur getur valdið afurðaminnkun og jafnvel efnaskiptatruflunum og hörgulsjúkdómum. Að magni til eru orka og prótein mik- ilvægust. í töflu nr. 1 eru gefin ýmis fóðurnorm mjólkurkúa. Orkuþörf. Efnaorka fóðursins er fyrst og fremst fólgin í aðalnæringar- efnaflokkunum þremur, þ.e. kolvetnum, fitu og próteinum. Melting og umbreyting þessara efna veitir skepnum orku og byggingarefni til hinna margvíslegu þátta lífsstarfseminnar. Þó svo að líkami skepnu hagnýti efnaorku fóðurs vel, þá tapast alltaf einhver hluti hennar í saur og þvagi, með gasi eða sem vannýtt varmaorka. Heildarorka fóðursins skiptist þannig í meltanlega og ómeltanlega orku. Meltanlegi hlutinn skiptist síðan í breytiorku og nettóorku. Nettóorkan er þannig sá hluti heildarfóðurorkunnar, sem loks notast skepnum til viðhalds, vaxtar og fóstur- og afurðamyndunar, t.d. til mjólkurmyndunar hjá kúm. Orkuinnihald fóðursins er mælt í fóðureiningum (FE) og er ein fóðureining skilgreind sem sú nettóorka, er felst í einu kg af byggi. Orkuþörf til viðhalds er háð stærð skepnunnar, þannig að stærri kýr þarfnast meiri orku en þær smærri. Kýr sem vegur 400 kg á fæti þarfnast daglega u.þ.b. 3,5 FE til viðhalds, en 500 kg kýr þarf 4,0 FE. Yfir árið þarf stærri kýrin þannig u.þ.b. 185 FE meira til viðhalds en hin. Aukist líkamsþungi vegna þess að kýr fitna, eykst einnig orkuþörf til viðhalds. Hvort tveggja er mikilvægt að hafa í huga við útreikning á fóðurþörf. Svo sem flest önnur húsdýr er búið með mjólkurkýr vegna 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.