Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Qupperneq 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Qupperneq 10
afurðanna. Yfirleitt framleiða góðar kýr mjólk í u.þ.b. 10 mánuði á ári, og jafnvel í geldstöðu þurfa þær orku umfram viðhaldsþörf til endurnýjunar eigin líkamsvefja og fóstursins. Orkuþörf fóðursins er ekki tiltakanlega mikil fyrr en á síðustu 2-3 mánuðum meðgöngutímans, en sá tími er einmitt geid- staða kýrinnar. Fóðurþörf til þessara nota verður að bæta við viðhaldsþörfina — og hið sama gildir ef kýrin er aflögð og þarf því að braggast vel fyrir næsta mjaltaskeið eða þegar ungar kýr í vexti eiga í hlut. Eftir burð eykst orkuþörfin ört og er mest fyrstu 1-3 mán- uðina, á meðan kýrin er í hámarksnyt. Orkuþörf til fram- leiðslu á einu kg af 4% feitri mjólk er 0,4 FE. Bæði orkuinni- hald mjólkur og orkuþörf til framleiðslu hennar er breytileg eftir fituinnihaldi. Hana verður því að umreikna í 4% mæli- mjólk, skv. þessari jöfnu: Kg 4% mm. = M (0,4 + 0,15 F%), þar sem M er mjólkurmagn í kg og F% er fituprósenta mjólkurinnar. 1 reynd er sjaldan tekið tillit til smárra frávika í fituinnihaldi. Kýr, sem vegur 400 kg og framleiðir 4000 kg mjólkur á ári þarf u.þ.b. 1400 FE til viðhalds og fósturþroska og 1600 FE til mjólkurmyndunar. Ef tekið er með í reikninginn það fóður, sem e.t.v. kann að fara til spillis, eykst fóðurþörfin sem því nemur. Með auknum afurðum þarfnast kýrin, skv. reglunni, 400 FE á hver 1000 kg mjólkur. I reynd verður hins vegar að reikna með meiri fóðurþörf, m.a. vegna þess að stórir fóður- skammtar meltast lakar. Próteinþörf. Prótein er nauðsynlegt til vaxtar og endurnýjunar vefja lík- amans. Það sér líkamanum fyrir efni til vöðvamyndunar og til uppbyggingar mjólkurpróteins í júgrinu. Prótein eru marg- brotin næringarefni, sem byggð eru upp úr aminósýrum, sem tengjast eftir ákveðnum mynstrum í keðjur og mynda gerðir próteina, sem eru einkennandi fyrir hverja dýrategund fyrir 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.