Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Qupperneq 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Qupperneq 18
miðað við þroskastig. Nokkuð er mismunandi eftir grasteg- undum hvenær best er að slá. Almennt má þó segja að grös eigi að slá, er þau eru að skríða. Samkvæmt norðlenskum rannsóknum má segja eftirfarandi um sláttutíma einstakra grastegunda handa mjólkurkúm: Vallarfoxgras má vera skriðið en ekki farið að blómstra. Vallarsveifgras og tún- vingull mega vera skriðin. Língresi má vera nýskriðið. Há- liðagras og snarrót mega mest vera hálfskriðin, þ.e. i þann mund að setja punt. Þar sem er blandaður gróður er miðað við þá tegund, sem mest er af. I töflu nr. 2 má sjá áhrif sláttutíma á næringargildi vallarfoxgrass. Tafla 2. Niðurstöður úr norskri tilraun um áhrif mismunandi sláttutíma á næringargildi vallarfoxgrass. Þroskastig Þurrefni 1 hverju kg. þurrefnis Hlutfallslegt vallarfoxgrass grass,% gmp g trefjar FE næringargildi 2 vikum fyrir byrjun skriðs 15,1 142 213 0,86 100 Byrjun skriðs 2 vikum eftir 19,9 100 279 0,76 88 byrjun skriðs 26,5 65 318 0,64 74 Byrjun blómgunar . . . 31,1 48 327 0,56 65 Samkvæmt innlendum rannsóknum virðist næringargildi vallarfoxgrass breytast minna milli skriðs og blómgunar en gefið er til kynna í töflu 2. Augljóslega fæst auðmelt fóður með háu próteininnihaldi þegar slegið er snemma á þroskaskeiði plantna. Seinkun á slætti eykur rúmmál og þyngd uppskerunnar, en hætt er við að næringargildi hennar verði ofmetið. Þó að þetta skipti miklu, verður bóndinn að taka tillit til heildaruppskeru, verkunaraðferða og annarra aðstæðna, og hafa veðrátta og aðrir umhverfisþættir áhrif á þetta. Það getur því verið erfitt að finna hinn eina rétta sláttutíma, og taka verður með í reikninginn, að ekki verða öll tún slegin samtímis. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.