Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 19
Vetrargróffóður. Þar sem mjólkurkýr eru á gjöf u.þ.b. 8 mánuði ársins, er gróffóðurverkun ein af undirstöðum fóðuröflunar. Verkunin miðar að því að varðveita næringargildið sem best. Hvort sem um er að ræða þurrhey eða vothey má ganga út frá því, að næringargildið hafi minnkað við slátt og verkun, og sé því minna en i grasinu. Næringartapið er einkum fólgið í molnun, tapi á plöntuhlutum, öndun, útskolun, og gerjun. Þurrhey. Hin hefðbundna þurrheysverkunaraðferð, að þurrka á velli, er háð veðurfari og gengur erfiðlega í votviðrasumrum. Góð súgþurrkunaraðstaða breytir miklu. Bæði er bóndinn ekki eins háður samfelldum þurrkum til að fullþurrka heyið, og eins verður minna næringartap úr heyinu. Svo sem fyrr segir verður næringartap úr því helst á einhvern eftirfarandi hátt: 1. Tap á plöntuhlutum, sem verða eftir þegar rakað er saman, eða jafnvel fjúka. Molnun verður einkum við meðhöndlun á þurru heyi, en hún eykur tap á plöntu- hlutum. 2. Öndunartap, — piönturnar hætta ekki að anda jafn- skjótt og slegið er. 3. Útskulun næringarefna, ef rignir í heyið, einkum þurrt hey. 4. Gerjun — ef hitnar í heyi, annað hvort i hlöðum eða í heyi, sem sett hefur verið saman úti. Gerjun getur valdið miklu efnatapi og þó hún sé ekki mikil getur hún valdið mikilli myglumyndun í heyinu. Einkum er hætt við myglun í heyböggum, og er mikilvægt að hirða baggana í hlöðu eins fljótt eftir bindingu og auðið er, því þeir draga auðveldlega í sig raka, séu þeir látnir liggja úti. Hey, sem hefur hrakist í óþurrkatíð, er oft orðið lítils virði, þá loks það næst upp. Oft hefði mátt koma í veg fyrir hrakn- ing með súgþurrkun. Æ fleiri bændur hafa tekið þessa tækni í þjónustu sína, en þeir eru e.t.v. ekki jafnmargir, sem hafa náð 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.