Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Page 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Page 25
irtækjanna og þær fóðurtegundir, sem verslað er með í fjórð- ungnum. Að auki versla flest fyrirtækin einnig með gras- köggla, en þeir hafa sem kunnugt er visst kjarnfóðurígildi. Tafla nr. 3. Kjarnfóður á markaðnum. — Uppistöðu í hverju kg fóðurs eru: Kjarnfóður Land Fita g Nr. Tegund * Kolv. Prót- % melt. g g g g g gja.fi1 gjafi2 FE prót. P Ca Mg K Na 1 FAF A-blanda .... D B J 4 0,98 140 8 9 2 63 2 2 FAF B-blanda .... D B J 4 0,97 120 8 9 2 6 2 3 FAF C-blanda .... D B J 44 0,96 90 7 7 7 2 3 4 KFK A-blanda . . . D B J 5 1,00 140 85 105 2 7 3 5 KFK B-blanda . . . D B J 5 0,98 110 8 12 2 7 3 6 KFK C-blanda . . . D B J 0,92 90 86 86 2 7 3 7 SlS A-blanda .... I M F 1.02 137 7 9 2 8 SlS B-blanda I M F 1,02 116 8 8 2 9 SÍS C-blanda .... I M F 0,95 92 8 167 4 10 Kúafóðurblanda 9® I M F 0,98 90 8 12 11 Kúafóðurbl. 138 . . . I M + B F 1,00 130 8 12 12 Kúakögglar 109 . . . I M + B F 0,96 100 8 12 13 Kúakögglar 139 ... I M F+J 1,00 130 8 12 14 KEA Mjölblanda10 I M F + K 1,01 110 10 13 2 4 7 15 KSI Mjölblanda . . I M F 0,97 110 8 12 2 4 5 16 Fiskimjöl11 1,0 500 30 55 2 4 6 17 Kjötbeinamjöl11 . . . 0,95 400 40 80 2 4 10 18 Maís (grits)12 1,09 65 3 0,2 1,1 3 0,4 19 Hveitiklíð 0,81 120 10 1,5 4 5 0,3 D= blönduð í Danmörku, í = blönduð hérlendis. B = bygg; M = maís. J = jurtaprótein; F = fiskimjöl; K = kjötbeinamjöl. Kalímagn í FAF og KFK-blöndum reyndist vera 6—7 g/kg í stað 4 g/kg, samkvæmt því sem upp er gefið. 3.5% fita úr sítrushrati, ekki vitað hvernig hún nýtist. Verður svona í framtíðinni, nýbreytt. Verður svona í framtíðinni, nýbreytt. Sérstaklega blönduð magnesíum sýringi. Frá Fóðurblönduninni h.f. (mjöl). Frá Fóðurblönduninni h.f. Verulegar líkur eru á að KEA blandan fáist einnig köggluð innan skamms. Fiski- eða fiskbeinamjöl getur verið allbreytilegt að samsetningu - svipað má segja um kjötbeina- mjöl. Oft er um svokallað maísgrits að ræða á markaðnum og er það heldur lægra í fóðurgildi (1,03 FE/kg) og mun lægra í fosfór (0,3) og magnesium (0,4).

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.