Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 29
Stærð kýrinnar ákveður rúmmál kviðarins. Þó að oftast sé miðað við þunga á fæti, ber að athuga að stór holdgrönn kýr getur verið jafnþung smárri og feitri kú, en hefur þó meira kviðarrúm og þá meiri átgetu. Áhrif átgetunnar á afurðirnar eru því minni, sem fóðrið er auðmeltara og orkuríkara. Offita getur minnkað lyst hjá kúm um allt að 25%, og mjög horaðar kýr éta oft minna en menn ætla, og er hugsanleg skýring próteinþurrð í líkamanum. Fyrstakálfskvígur eru oft lystar- minni en jafnþungar eldri kýr, og er ástæðan sennilega sú, að maginn þurfi að aðlagast hinu mikla áti. Oftast er þó reiknað með, að átgeta sé í hlutfalli við líkamsþunga skepnunnar á fæti. Því er haldið fram, að kýr éti samtals 2,5-3 kg þurrefn- is/100 kg líkamsþunga, og sé fóðrið blandað, geti 1,5-2 kg þar af verið gróffóður. í íslenskum tilraunum, þar sem raunar var gerður samanburður á graskögglum og kjarnfóðri handa mjólkurkúm, kom fram að meðalátgeta á gróffóðri var 2 kg þurrefnis/100 kg líkamsþunga, og alls 3,1 kg þ.e./lOO kg hjá kúm á kjarnfóðri, en 3,2 kg hjá graskögglakúm. Við há- marksátgetu reyndust kýrnar hins vegar éta um 3,5 kg þ.e. í blönduðu fóðri, sem er nokkru meira en gefið var upp fyrr í þessari málsgrein. Þessar tölur ber enda ekki að taka sem algildar, en gefa góða vísbendingu. Sé miðað við fyrstnefndu tölurnar getur 400 kg kýr étið alls 10-12 kg þurrefnis, og þar af 6-8 kg þ.e. í gróffóðri. Sé hins vegar miðað við hámarksátgetu kúnna í fyrrnefndri íslenskri tilraun, en þær mjólkuðu rúm 20 kg að meðaltali á dag, þá átu þær alls um 14 kg af þurrefni á dag miðað við 400 kg líkamsþunga. Eins og áður er nefnt fara þessar tölur um átgetu eftir ýmsu auk líkamsþunga, sem nánar verður drepið á hér á eftir. Átgeta minnkar á meðgöngutímanum, einkum þó í geld- stöðu og kemst í lágmark á burðardegi. Þessu valda sennilega aukin þrengsli í kviðarholi vegna vaxtar fóstursins, og e.t.v. hefur aukið magn hormónsins östrogen í blóðinu einhver áhrif. Strax eftir burð verður orkuþörf slík, að neyslan nægir sjaldnast til að mæta henni. Þetta veldur því, að kýrin léttist, þar sem hún verður að ganga á orkuforða líkamans. Afurðir 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.