Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 33
um, hve mikið skuli fóðra á þessu tímabili. Ráðlegt er að fóðrið á síðustu vikum meðgöngutímans sé nóg til framleiðslu 8-10 kg dagsnytar, auk viðhalds og að í skammtinum séu 2-3 kg kjarnfóðurs. Enn meiri fóðrun eykur átgetu fyrstu vikur eftir burð, en tilraunir hafa ekki sýnt auknar afurðir. Hér má geta um almenna reglu, sem sett hefur verið fram varðandi magn kjarnfóðurs síðustu vikur fyrir tal. Hún byggist á því að gefa kúm á þessum tíma um /3 af því kjarnfóðri, sem kýrin kemur til með að þurfa mest eftir burð, sem aftur byggist á fóðurgæðum og því hversu hátt og fljótt kýrin kemur til með að fara eftir burð að dómi fjósamanns. (Sjá nánar töflu nr. 5). Mikilvægt er að hafa í huga að bæta ekki kjarnfóðri við kýrnar allara síðustu dagana fyrir burð. Eftir burð er kjarnfóðurgjöfin aukin stig af stigi. Yfirleitt er rétt að byrja þessa gjöf strax á 2. eða 3. degi eftir burð. Vel hefur reynst að auka kjarnfóðurskammtinn u.þ.b. 350-400 g á dag, eða 700-800 g annan hvorn dag, þar til hámarki er náð, sem oftast er um tveim vikum eftir burð. Örari aukning er ekki ráðleg, þar sem með henni eykst hættan á lystarleysi og Tafla 5. Ráðlagt kjarnfóðurmagn (kg/dag) í síðustu viku fyrir tal miðað við heygæði, áætlaða hæstu dagsnyt eftir burð og hversu fljótt hún næst. Heygæði (kg/FE) Hæsta dagsnyt: Undir 25 kg Yfir 25 kg Rólega Hratt Rólega Hratt 1,6 og betra 1,5 2,0 2,0 2,5 1,7-1,8 2,0 2.5 2,5 3,0 l,9gverra 2,5 3,0 3,0 3,5 * Tölur, sem eru neðan og hægra megin við brotalínuna gefa til kynna að erfitt er að fóðra á slíku heyi til hámarksafurða. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.