Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 37
Almennt má segja þetta um forsendur fyrir átgetu mjólk- urkúa: I fyrsta lagi, því betra sem heyið er, þeim mun meira getur kýrin étið og, í öðru lagi étur kýrin meira við sömu nyt, eftir því sem afurðageta hennar er meiri. Þá skiptir og máli upp á átgetu hvar á mjaltaskeiðinu kýrin er, sem áður segir. Þannig næst hámarksátgeta yfirleitt ekki fyrr en í fyrsta lagi 6-8 vikum eftir burð og jafnvel enn síðar, þótt hámarksnyt, og þar með mest fóðurþörf, náist u.þ.b. 4-6 vikum eftir burð. Höfuðáhersla verður einmitt lögð á það hér á eftir að gefa dæmi um fóðrun miðað við þessar almennu forsendur. Eftir ýmsar vangaveltur um tölugildi þessara forsenda varð tafla nr. 7 til. Tafla nr. 7. Tölulegar forsendur um átgetu á heildarþurrefni og hámarksátgetu á misgóðu heyi án kjarnfóðurs hjá 425 kg kúm miðað við tíma frá burði og mismikla afurðagetu. Kýr nr. Afurðageta á mjaltaskeiði Heildarþurrefnisát kg/dag eftir Hámarksátgeta á heyi (kg með 85% þ.e. á dag) án kjarnfóðurs (100% þurrefni innan sviga) Mjólk alls kg Hæsta dagsn. kg 1 mán. frá burði 2-7 mán. frá burði 1,6 kg/FE 1,8 kg/FE 2,0 kg/FE i 4000 20 13 14 14 (11,9) 12 (10,2) 10 ( 8,5) 2 5000 25 14 15 15 (12,8) 13 (11,1) 11 ( 9,4) 3 6000 30 15 16 16 (13,6) 14 (11,9) 12 (10,2) Tölur um átgetu í töflu nr. 7 eru að sjálfsögðu mjög um- deilanlegar. Miðað við erlendar rannsóknir eru þær yfirleitt of háar. Þær fáu niðurstöður innlendra tilrauna sem fyrir liggja ásamt athugunum hjá bændum og reynslu þeirra styðja yfir- burði íslenskra kúa að þessu leyti. Þó verður að reikna með að þetta séu hámarkstölur þar til annað kemur í ljós. Trúlega eru fullvaxnar norðlenskar kýr jafnvel heldur þyngri en taflan greinir eða um 420-440 kg að meðaltali ef marka má til- raunagripi. Verður seint tekið fram hversu breytileiki í stærð 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.