Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 38
o.fl. getur haft mikil áhrif á átgetu kúa. Lítum fyrst á hvernig er að fóðra mjög misafurðasamar kýr (kýr nr. 1 og 3 í töflu nr. 7) á misgóðum heyjum (1,6 og 2,0 kg/FE) við 15 kg dagsnyt. Við þessa nyt má ætla að kýrnar séu báðar nokkurnveginn í hámarksátgetu (2-7 mán. e. burð), en orkuþörf er þá 9,6 FE/dag. Tafla nr. 8. Fóðrun misafurðasamra kúa í 15 kg dagsnyt á misgóðum heyjum og kjarnfóðri. Fóður Léleg kýr (kýr nr. 1) Góð kýr (kýr nr. 3) Lélegt hey (2,0) Gott hey (1,6) Lélegt hey (2,0) Gott hey (1,6) Heyát kg/dag (85% þ.e.) 9,1 14,0 11,4 15,4 Kjarnfóðurát kg/dag (88% þ.e.) . 5,0 0,9 3,9 0 Fóðurát alls kg/dag 14,1 14,9 15,3 15,4 Þurrefnisát alls kg/dag 12,1 12,7 13,1 13,1 Á töflu 8 sést að á bak við sömu dagsnyt stendur mjög mismikil kjarnfóðurgjöf, eða frá 0-5 kg, allt eftir upplagi kúnna og heygæðum. Ef jafnframt er litið á töflu nr. 7 sést að kýrnar nýta ekki hámarksátgetu sína á heildarþurrefni, en hér takmarkast hún af hámarksátgetu á heyi. Að baki liggja og þær forsendur, að fyrir hvert viðbótarkg. af kjarnfóðri, sem kýrin fær, minnkar át á heyi. Yfirleitt minnkar átið á heyinu þó ekki fyrst í stað, þótt gefin séu t.d. 1-2 kg af kjarnfóðri. Eru dæmi til að át á heyi, einkum þó votheyi, hafi aukist við fyrstu matarlúkurnar. Með vaxandi heygæðum dregur meira úr heyáti fyrir hvert kg kjarnfóðurs, og loks má reikna með að minnkun á heyáti fari vaxandi þegar kjarnfóðri er bætt á mikla kjarnfóðurgjöf, sem fyrir er. Tillit er tekið til þessara þátta eins og skynsamlegast þykir hér, og þá helst haft að 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.