Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Qupperneq 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Qupperneq 43
nógu góð hey. Verður hér látið staðar numið varðandi gerð og spjall um fóðuráætlanir, þótt af mörgu sé að taka; — svo mörgu að gæti hæglega skapað efni í grein jafnlanga þessari. Slíkt bíður betri tíma. Á meðan eru bændur, og aðrir áhugasamir lesendur, hvattir til að glíma við fleiri dæmi. Nota þá gjarna eigin aðstæður, og jafnvel eigin forsendur um átgetu o.fl., sýnist þeim svo. Höfuðatriðið er að fjósamenn geri sér sem fyllsta grein fyrir hvernig best verður að fóðrun staðið. SAMANTEKT OG LOKAORÐ UM FÓÐRUN OG FJÓSMENNSKU Hér að framan hefur verið drepið á flesta þætti fóðrunarinn- ar. Útfærslu á fóðurkerfinu og mjaltatilhögun verður að sjálfsögðu að laga eftir einstökum fjósum og búum, en hér verða þó rifjuð upp og nefnd nokkur frumatriði, sem máli skipta. Sem fyrr segir er mikilvægt að gera sér grein fyrir átgetu einstakra kúa og fóðurþörfum á hverjum tíma. Mynd nr. 2 sýnir vel misræmið milli nythæðar, sem er mest 4-6 vikum eftir burð og átgetu sem nær ekki hámarki fyrr en eftir u.þ.b. 2 mánuðum eftir burð eða jafnvel seinna. Vand- kvæðin á fóðrun án verulegs kjarnfóðurs fyrstu 4-6 vikur frá burði koma enn betur í ljós þegar átgetulínan er borin saman við línuna fyrir orkuþörfina (FE). Sést að þá þarf hvert kg af þurrefni í fóðri að innihalda u.þ.b. eina FE (þ.e. orkuþéttni fóðursins þarf að vera mjög mikil). Eftir það léttir mjög á og um miðbik mjaltaskeiðsins er orkuþéttnin á bilinu 0,6-0,7 FE/kg þ.e. og undir lok þess og fyrst í geldstöðunni er hún aðeins um 0,5 FE/kg þ.e., en eykst síðan mjög, einkum tvær síðustu vikur fyrir burð. Út frá mynd nr. 2 kemur vel í ljós að notagildi hey- og grasköggla í stað kjarnfóðurs er mest um 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.