Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 45
BURÐUR MÁNUBIR FRA BURBI Mynd nr. 3. Aðlöguð normfóðrun 425 kg kýr með 5000 kg afurðagetu á fmrrheyi með u.þ. h. 1,7 (1,6-1,8) kg /FE og kjarnfóðri um og eftir hurð. urvefs og enduruppbyggingar birgða. Taka þarf tillit til þarfa fóstursins, sem aukast eftir því, sem nær dregur burði. Hor- aðar kýr og kvígur, sem enn eru að vaxa, þarf að fóðra meira en aðrar, þannig að þær séu í sem jafnbestu likamlegu ástandi við upphaf mjaltaskeiðsins. Þó ber að varast að fóðra þannig, að kýr séu of feitar við burð. Slíkt veldur gjarna lystarleysi og kvillagirni. Með hliðsjón af mynd nr. 3 er æskilegt að byrja að venja kýr við kjarnfóður fyrir burð, og auka gjöfina jafnt og þétt fyrst eftir burð. Hefur 6-8 kg gjöf 2 vikum eftir burð verið talin hæfileg viðmiðun, og þá með sem bestu gróffóðri, gjarna fleiri en einni tegund. Þetta hefur eflaust í för með sér nokkra undirfóðrun, en örari aukning kjarnfóðurgjafar gæti valdið súrdoða, og hið sama má segja um of hæga aukningu. Hóflega undirfóðrun fá kýrnar tækifæri til að vinna upp síðar á mjaltaskeiðinu. Það verður þó seint of vel fram tekið að fara verður varlega í slíka orkutilfærslu í fóðruninni og æskilegast að fóðrun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.