Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Qupperneq 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Qupperneq 58
Mannaskipti á árinu og starfsfólk: Jóhannes Sigvaldason er nú á förum frá félaginu eftir gifturíkt starf frá árinu 1965, en Bjarni E. Guðleifsson hefur verið ráðinn í % úr stöðu hjá félaginu. Var Jóhannes í fullu starfi til 1. apríl, en endurráðinn í 14 úr stöðu á móti Bjarna frá 1. júní, enda hefur hann tekið að sér bókhald og fjármál félagsins fyrst um sinn. Á þessum tímamótum langar mig til að færa Jóhannesi sérstakar þakkir og — ég vil segja — forsjá í mörgu tilliti. Margir hafa spurt mig hvers vegna Jóhannes hafi sagt lausu starfi sínu hjá Ræktunarfélaginu. Það má líka spyrja af hverju hann hafi ekki hætt fyrr. Þeirri spurningu gæti ég svarað á þann veg, að þessi rólyndi skapfestumaður hafi ekki talið sig hafa tamið mig nægjanlega til að sleppa af mér taumhaldinu fyrr. Það verður svo að koma í Ijós hvort svo hefur verið. Óska ég honum hér með gæfu og gengis í nýju starfi og vona að ég megi áfram eiga við hann sem nánust samskipti, enda er ég þess fullviss að svo trygglyndur maður sem Jóhannes er, fær ekki auðveldlega slitið rætur sínar úr þeim jarðvegi sem hann sjálfur hefur svo dyggilega hlúð að í gegnum þau 17 ár sem hann hefur starfað hjá þessu gamalgróna félagi. Um leið vil ég bjóða Bjarna E. Guðleifsson velkominn til starfa. Sem betur fer er nokkur vissa fyrir því að hverju var gengið þar sem hann er, þótt engum þurfi að koma á óvart þótt hann geti komið á óvart. Vegna þess hve duglegir Skagfirðingar voru að taka jarð- vegssýni s.l. vor, og þess, að flutningur stofunnar stóð fyrir dyrum, var Gunnfríður Hreiðarsdóttir ráðinn í fullt starf frá og með 9. júní s.l. að telja, en Matthildur Egilsdóttir er og hefur verið í hálfu starfi síðast liðið ár, en báðar eru þær hagvanar hjá félaginu. Gunnfríður starfaði einnig hjá félaginu ásamt Sigurlínu Snorradóttur frá miðjum september til áramóta. Þessu fólki eru hér með færðar bestu þakkir fyrir vel unnin störf. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.