Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 68
Framlagning mála. Þórarinn Lárusson lagði fram fjár- hagsáætlun fyrir árið 1982. Aætluninni vísað til fjár- hagsnefndar. Ævarr Hjartarson ræddi um tillögu frá síðasta aðal- fundi um bókhaldsmál. Gerði hann grein fyrir starfi stjórnarinnar í þessu máli og sagði frá athugun á tölvu- <* vinnslu bókhalds búnaðarsambandanna svo og einstakra bænda. Á vegum Búnaðarfélags íslands er nú starfandi nefnd, sem Ævarr á sæti í, og fjallar hún um þessi mál. Helst virðist koma til greina samstarf við kaupfélögin með uppgjör og er nú í gangi tilraunavinnsla af því tagi. Einnig hefur verið rætt um að tölvuvæða ýmsar leið- beiningar s.s. áburðar- og fóðuráætlanir. Máli þessu var síðan vísað til allsherjarnefndar. Egill Bjarnason gerði grein fyrir erindi Rannsóknar- stofnunar landbúnaðarins þar sem fjallað var um hugs- anlegt samstarf við Rfl. Nl. um rekstur Tilraunastöðvar- innar á Möðruvöllum. Óskar stjórn Rala eftir viðræðum við stjórn Rfl. Nl. og kom fram tillaga frá þeirri síðar- nefndu er vísað var til allsherjarnefndar. ^ Þórarinn Lárusson óskaði eftir áliti fundarmanna á því, hvort Rfl. Nl. eigi að standa fyrir sameiginlegum fundum ráðunauta á Norðurlandi um afmörkuð fagleg efni. Eggert Ólafsson lýsti vantrú sinni á tölvutækni og taldi hana dýra. Þá ræddi hann um fjárhagsáætlunina og taldi að einstakir nefndarmenn væru ekki í stakk búnir til að ræða hana. Eggert spurðist fyrir um heimild stjórnarinn- ar til innheimtu á gjaldi frá búnaðarsamböndunum, til þess að ná saman endum við reksturinn. Ari Teitsson taldi, að framlög sambandanna til Rfl. Nl. hefðu aukist meira en sem verðbólgunni nemur. Hann skýrði frá umræðum á aðalfundi B.S.S.Þ. um nauðsyn þess að fjárhagur Rfl. Nl. þrengdist ekki og þar með starfsemi þess. Hún væri það mikilvæg, að ekki mætti takmarka hana. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.