Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Side 71

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Side 71
Kosningar. a. Einn maður í stjórn í stað Helga Jónassonar. Hann endurkosinn með 13 atkvæðum. b. Einn varamaður í stjórn í stað Kristófers Kristjáns- sonar. Hann endurkosinn með 10 atkvæðum. c. Fulltrúi á aðalfund Landverndar. Ólafur Vagnsson kjörinn með lófataki. Til vara Stefán Skaftason. d. Endurskoðendur. Björn Þórðarson og Guðmundur Steindórsson kjörnir með lófataki. 10. Önnur mál. Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið. 11. Fundargerð lesin af Guðmundi Steindórssyni og voru gerðar á henni smáathugasemdir. 12. Formaður Egill Bjarnason flutti Jóni Árnasyni þakkir fyrir heimboð að Tilraunastöðinni á Möðruvöllum og fyrir kaffiveitingar. Þá bauð hann Bjarna Guðleifsson velkominn til starfa og sagði að félagið bindi miklar vonir * við starf hans að kalrannsóknum. Þá flutti Egill Jó- hannesi Sigvaldasyni þakkir fyrir störf hans í þágu félags- ins og islenskra bænda. Hann hafi mótað störf félagsins allt frá því að hafist var handa með rekstur Rannsókna- stofunnar. Undir hans stjórn hafi leiðbeiningar á grund- velli efnagreininga þróast í að verða gildur þáttur í allri leiðbeiningastarfsemi á Norðurlandi. Að lokum þakkaði formaður fundarmönnum góða fundarsetu og óskaði þeim góðrar heimferðar. Fundi slitið. Egill Bjarnason, fundarstjóri, Guðmundur Steindórsson og Stefán Skaftason, fundarritarar. 73

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.