Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 30
víða flutt í flög og gat vissulega orðið til eflingar gróðurmætti, svo sem þegar rofmold úr torfmýrum var flutt í leirjarðveg eða forn aska í mýrkenndan jarðveg. Þessum efnum, ef tiltæk voru, var þá dreift yfir jöfnuð flög áður en þakið var. Að öðru leyti staðfesti reynslan, að þegar mykjan úr flórnum í fjósinu var daglega flutt í flögin eða sú er tekin var úr fjóshaugnum og dreift undir þökurnar um leið og þær voru lagðar, það var örugg aðferð til að auka gróðursæld sléttunnar strax og um komandi ár. Þakslétta, unnin tímanlega á vori með mykju- klíningi undir þökunum, var jafnan ætlað að gæfi eftirtekju síðsumars, jafnvel þótt unnin væri utan gamla túnsins. Þegar svo reyndist ekki var það fremur áburðarskorturinn en önnur fyrirbæri, sem því ollu. Vist var það jafnan kappsmál að loka hverju flagi svo snemma vors sem unnt reyndist, og þegar um ræddi flög frá haustinu áður kom það oft í hlut búfræðing- anna í fyrri umferð um starfssvæðið að „ganga frá þeim sléttum“ eins og það var kallað. Hitt var líka reynslan, að þökur, er staðið höfðu í hleðslum allan veturinn, fengu gró- mátt fyrr ef þakið var með þeim meðan enn var talsverður raki í moldinni snemma vors. Þakning. Að þekja flög þótti flestum meðal skemmtilegustu athafna við túnasléttunina. Kastkvíslin var ágætt tæki við það starf og sjálftsagt ef völ var á henni. Á fyrri árum minningarferils míns var hún ekki til á hverjum bæ. 1 stað kastkvísla notuðu ýmsir heimagerð tæki til starfsins, en þau voru svipuð að gerð og kústar, þ.e. haus á skafti og í hausinn festir svo sem fjórir 6 þumlunga naglar. Með svona tækjum voru margar sléttur þaktar í mínu ungdæmi, naglarnir gerðu sama gagn og álmur kastgafflanna. Það þótti skemmtilegt og verkmenningarvitn- isburður að sjá búfræðingana skila þeim störfum með sóma svo að orð færi af. Bæði skyldu þökurnar felldar vel saman og í öðru lagi skyldi sléttan vera virkilega slétt en ekki öll stráð hnúskum og hnútum á yfirborði. Auðvitað réði lögun þakn- anna og gerð þeirra hve auðvelt eða torvelt var að skila þessu verki með heiðri. Harðar þökur og hnúskóttar, af þyrrkings- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.