Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 91

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 91
reistum manni sem Ólafi Ólafviusi. En hann nýtir einnig athuganir og upplýsingar frá ferðum sínum um ísland, en hann ferðaðist þar á kostnað konungs og skrifaði ferða- bók sína upp úr því (útgefin 1780 fyrst, síðast 1964). Ólafur var frumkvöðull í því að koma Hrappseyjarprent- smiðju á legg, en varð þar aðeins skamma stund starfandi. Hann skrifaði nokkrar greinar um landbúnað og sjávar- útveg, en naut aldrei sömu vinsælda og ýmsir samtíma- menn hans, svo sem Björn Halldórsson og Magnús Ketils- son, sem báðir voru nafnkenndir búmenn og studdust við eigin reynslu í ritum sínum, en Ólafur varð fremur að treysta á bókvit sitt og erlenda reynslu. Hann settist að í Danmörku, og dó þar 1788. Margar af athugasemdum Ólafs um gildi grastegund- anna eru furðu réttar og nákvæmar, enda byggja ýmsar þeirra á aldagamalli búmannsreynslu íslenskra bænda. Þegar við ráðunautar í dag lesum umsagnir hans um vall- arsveifgras (§ 15) og vallarfoxgras (§ 9), þá minna þær ótrúlega mikið á þá visku sem við erum enn að kenna bændum. Manni verður ósjálfrátt á að spyrja hvað við höf- um í raun lært í þessum fræðum á þeim rúmum 200 árum sem síðan eru liðin. Kannski ber það helst á milli að Ólafur lofar snarrótina (§ 14) en flestir ráðunautar nútímans hall- mæla henni frekar. Ritgerð Ólafs er hér birt í orðréttri og stafréttri þýðingu úr hinu gotneska letri. Ætti engum að vera ofraun að lesa þann texta. Þær athugasemdir sem Ólafur hafði neðanmáls eru hér settar innan sviga í texta, en nýjum skýringum bætt við neðanmáls. Helgi Hallgrímsson, safnvörður, veitti grasafræðilega leiðsögn í skýringum, Tryggvi Gíslason, skólameistari, las yflr og leiðrétti handrit og Jón Árni Jóns- son, menntaskólakennari, aðstoðaði við skýringar á latn- eskum orðum. Þessum mönnum eru færðar bestu þakkir fyrir aðstoðina. Ritstjóri. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.