Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 121

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 121
grösum. Eg flutti þarna erindi og kynnti niðurstöður kal- rannsókna minna. í vinnuhópnum sjálfum er einn maður frá hverju Norðurlandanna, en á fundinum voru um 30 manns. Nú verður þessi vinnuhópur lagður niður eftir 8 ára starf, en nýjum vinnuhópi verður komið á laggirnar og fæst hann við kal, bæði hjá grösum og vetrarkorni. Kalrannsóknir. Mér hefur lengi verið það nokkurt undrunarefni að ekki skuli lögð meiri áhersla á rannsóknir á kali hér á fslandi en raun ber vitni. Aherslan á þessar rannsóknir er ekki í nokkru samræmi við þann baga sem kalskemmdir valda í íslenskum landbún- aði. Það er hörmulegt að líta yfir tún margra bænda á Norð- urlandi, og nægir að vísa til þess meðalgróðurfars sem getið er hér fyrr í skýrslunni. Það er vonleysislegt fyrir bóndann að sjá starf sitt unnið til einskis, sáðgresi horfið, illþurrkanlegan arfa ríkjandi, áburð hálfnýttan, afurðir litlar vegna lítilla og lé- legra heyja og tekjur þess vegna rýrar. Landbúnaðinum er hætt þegar grundvöllurinn, grasið, bregst. Eg tel það tálvon að halda að kalinu megi bægja frá með kynbótum og nýjum grastegundum. Á þann veg má eitthvað draga úr því, svo og með bættri meðferð á túngrösunum. Ennfremur held ég að hinar tíðu og miklu kalskemmdir á vissum svæðum eigi sér jarðvegsfræðilegar orsakir og úr þeim megi draga með einhverjum aðgerðum. Málið er því marg- þætt og allt er þetta þó enn óljóst og þess vegna er hér mikil þörf rannsókna. Ræktunarfélag Norðurlands og Tilraunastöðin á Möðru- völlum eru að koma upp aðstöðu til að þolprófa grös í frysti- kistum. Þar verður hægt að sjá á einfaldan hátt hvaða grös eru þolnust og henta best til undaneldis og fjölgunar. Þar verður einnig hægt að kanna áhrif ýmissra lífeðlisfræðilegra þátta grasanna á þol þeirra. Þetta eru viðfangsefni sem ég þegar hef fengist nokkuð við. Hins vegar eru áhrif jarðvegsins á þol grasanna enn órannsökuð og biða úrlausnar. Síðastliðinn vetur gerði ég misheppnaða tilraun til að mynda og halda svellum á túnum svo þar yrðu kalskemmdir. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.