Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 8
byrjendastörfum, en hann færði forstöðumanninum svo erfið hlutverk í fang, að þau urðu ekki leyst hverju sinni. Og þótt forsjáraðilar í tveim sýslum, er í upphafi stóðu að stofnun skólans, stæðu traustir að baki með ráðum og dáð, þurfti meira til en góðan vilja svo að fjárhagsmálin yrðu leyst. Fjár- munir lágu ekki við hvers manns dyr frekar þá en nú. Það sýndi sig líka fljótt, að fremur dauft var yfir skólahaldi, mörg ljón voru á veginum, fjöldi nemenda var aðeins 8 árlega fyrstu átta árin að meðaltali og um var að ræða tveggja ára nám sem hófst í maímánuði. Aðbúnaður allur var frumstæð- ur og fátæklegur. Reglugerð og fyrirmæli um nám og störf var ekki til í upphafi og það var ekki fyrr en 1885 að ákvæði sögðu fyrir um bóklegt nám og verklega fræðslu. 1 þessu sambandi er líka rétt að geta þess, að skólinn á Möðruvöllum í Hörgárdal, sem stofnaður var 1880, naut þá þegar mikils álits og þangað sóttu í fyrstu röð synir efnaðra bænda. Og svo er hins ekki síður að minnast, að um þessar mundir gengu yfir land og þjóð einhver þau mestu harðindi, sem veðurfarið hefir búið þjóðinni á þessu skeiði og þá sér- staklega norðanlands. Það var þá að „sumarið sem aldrei kom“ hrjáði bændur og búskap. Þessi atriði gerðu búsifjar þungar í byrjunarstörfum. Svo var hitt, að verklega námið á Hólum var af ýmsum talið alltof umfangsmikið, en námsskráin gerði ráð fyrir að það tæki meira en helming tímans og svo var og varð raunar fyrstu 20 ár skólans. Það þótti mörgum sveinum og aðstandendum þeirra órýmilegt, ekki síst vegna þess að það væri of einhliða, en til samanburðar í því efni var Ólafsdalsskólinn með bú- smíðar í langtum stærri mæli en gerðist á Hólum. Árið 1902 var verknámsskylda með þessu sniði felld úr námsskránni og ný viðhorf mótuð. Skólastjórnin 20 fyrstu árin var til skiptis í höndum Jósefs og Hermanns Jónassonar, en árið 1902 urðu mikil þáttaskil í starfi skólans. Forsjá amtsins sem heild hefur án efa gert sitt til að lyfta heiðri skólans og hressa daufa þátttöku og staðreynd er, að valdir áhugamenn stóðu á bak við ákvarðanir um 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.