Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 75
Vallarsveifgras er skriðult og myndar fremur lítið af kyn- sprotum og getur þess vegna sprottið nokkuð aftur eftir slátt. Snarrótin myndar hins vegar mikið af kynsprotum og sprettur lítið aftur. Vallarfoxgrasið hefur sérkennilegan vaxtarhátt. Laukurinn á aðalsprotanum, kynsprotanum, drepst ef stöng- ullinn er sleginn enda hefur hann þá misst stöngulendann (mynd 4). Áður en hann drepst hefur laukurinn þó oftast myndað litla hliðarlauka sem eru með óskemmda stöngul- enda eftir slátt og frá þeim myndast nýjar rætur og endur- vöxtur (mynd 4). Endurvöxtur vallarfoxgrass verður þess vegna lítill, nema það sé slegið það snemma að aðalsprotinn sé enn á geldst,igi og geti sprottið aftur ásamt hliðarlaukunum. Spretta og þroski. Grösin eru uppbyggð af frumum, mismunandi hlutar gerðir af mismunandi frumum (sjá mynd 3). Nýmyndun fruma er mest við stöngulendann, og auk þess við hnén á kynsprotum og á mótum blöðku og slíðurs hjá geldsprotum. Frumurnar stækka síðan og styrkjast. Nýmyndaðar frumur eru næring- arríkar og auðmeltar með veikbyggða frumuveggi, og inni í þeim eru auðleyst kolvetni, prótein, fituefni og sölt. Eftir því sem grasið stækkar og eldist þarf það á meiri styrkleika að halda. Fyrst eftir að sprotinn breytist úr geldsprota í kyn- sprota er vöxturinn mjög ör og slíðrið veitir stönglinum að- hald. Þegar grasið er skriðið og þungt blómið er komið upp úr slíðrinu, þarf stöngullinn meiri styrk. Þá myndar plantan styrktarefni, tréni og lignin, sem bætast við frumuveggina. Til þessa er notað kolvetni sem þá breytist í þessi torleystari styrktarefni sem einnig loka önnur næringarefni inni í frum- unum. Þurrefnismyndunin, sem er mjög ör eftir skrið, fer þess vegna mikið í tormelt efni. Fóðurgildið eða meltanleikinn lækkar því mikið eftir skrið. Þegar grænir hlutar grasanna stækka, eykst kolvetnafram- leiðslan en upptaka næringarefna með rótunum eykst ekki að sama skapi. Meðal annars þess vegna minnkar hlutdeild (%) steinefna (P, K, Ca, Mg, Na) svo og köfnunarefnis (sem er hluti af próteinum) þegar líður á sumar. Breytingar í efna- 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.