Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 14
Á umræddu tímabili hefur löng röð kennara starfað við skólann, bæði á sviði almennrar búfræði svo og við kennslu þeirra greina er tilheyra almennri fræðslu, enda var það löngum hlutverk skólans að veita almenna leiðsögn á þeim sviðum sem alþýðuskólar og gagnfræðaskólar eru sérhæfðir til að sinna. Þá má einnig geta þess, að síðustu tvo áratugina hefur starfsemin á Hólum oltið á ýmsu og hlotið að sæta öldugangi aldarfars og mannlegra viðhorfa. Skulu þau atriði ekki rakin frekar hér, þau eru einnig þekkt í vitund samtiðarinnar, bæði á bylgjuhryggjum og í öldudölum, en aðeins einu sinni, 1980-1981, hefur þar á orðið sá bláþráður, sem slitnaði svo að kennsla með venjulegu sniði féll niður. Margar skýringar hafa verið færðar á vettvang, er sanna skyldu hvað olli umræddum ölduföllum, en varla leikur vafi á að efnahagsleg aðstoð hins opinbera hefur átt þar verulegan þátt, því að fjárveitingar til viðhalds og búnaði öllum til nútíma sniðs voru um áraröð svo naumar, að aðbúnaður til handa nemendum og kennurum og kennslutækjum staðnaði, þegar framfarir annarra skóla á þessum sviðum sigldu hrað- byri og nutu til þess efnahagsaðstoðar. Á Hólum var húsakostur orðinn forn og umfram allt naut staðurinn ekki þeirra hlunninda og þæginda, sem ríkti í mörgum skólum síðustu áratugina, þar vantaði heita vatnið sem ýmsir aðrir skólar nutu í ríkum mæli. Misvægi í fjárveit- ingum til tveggja starfandi búnaðarskóla í landinu var á vissum timum svo freklegt til fjárfestinga og framtiðarbún- aðar, að þá var skólinn á Hólum algjör hornreka, en það segir sitt um viðhorf ungmenna til sóknar þar sem allt er i stöðnun. Forn húsakostur og skortur á heitu vatni hefur þar áreiðan- lega vegið þungt, en með nýfengnum umbótum á báðum þessum þáttum hefur ný öld og nýr dagur færst á vettvang starfseminnar, sem vonandi reynast traustir burðarásar i hlutverkaafgreiðslu skólans — Bændaskólans á Hólum, eins og hann nú heitir samkvæmt síðustu löggjöf um þessi efni. Virkjun heitu laugarinnar á Reykjum i Hjaltadal og leiðsla vatnsins heim að Hólum, svo og upphaf að verkefnum nýrra 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.