Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 94

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 94
margar grasa-tegundir; en ecki eiga þær nálægt skyllt við hinar, er vaxa í fiallahlídum, dala-mynni og umhverfis fialla-rætur, er teliaz meigu á meðal alldina, þótt minni séu, enn sumar, er á láglendi gróa. 7) Skógar-runnar. I skógar-runnum er eigi at ætla til fódurs; en til beitar eru þær gras tegundir, sem þar vaxa, holiar næztum því hverri sképnu. 8) Ætla eg gillda megi þat sama um gras-tegundir þær, er vaxa í skógunum, þó með þeim mun, at hinar eru þessum ávallt kröptugri. 9) Beiti-hagar, edr útbeita-lönd. Grasa-tegundum þeim, sem í útbeita-löndum gróa, er misjafnt farit, þar sumar af þeim eru helldr þurrar náttúru, og einkum, sé landit hátt, eda liggi at jafnadi ámóti sólu. 10) Tradar-jörd. I kríngum tradir, við þiódbrautir og bæi, vex at sönnu gras mikit; en fáum sképnum finnz til flidru, ámedan hún er græn. Og loksins II) Slægiu-lönd. Pesskonar umgerdtir vellir, er Danir kalla Venge, eiga náskyllt við túnin úti á Islandi, jafnvel þótt þessi séu tödd, en Vengin í Danmörk eigi. Gras-tegundir þær, er vaxa á túnunum, géta eigi annat enn verit megnbetri hinum utangards; þó er sinn háttr at hverium. §•7. Nú vil eg hverfa fram um aptr, og gæta fremur at §. 3. í hverium lofat var frekari skýrslu um ýmsar gras-tegundir, er vaxa á Islandi. At giöra svo glöggvann greinarmun á allzkonar jurtum, at eingar rugliz med ödrum, veitir stundum nógu torvellt jafnvel fyrir lærda menn, og hit sama er at segia um grasa-tegundir, mosa, þáng, og svo framv. Kémr þetta hellzt at því, at svo miótt er mundángshófit, edr at sum grös eru hvert ödru svo lík, at varla má grein á giöra med berum augum (nudis edr non armatis oculis)3. Fyrir þá sök er almúga bágt at skynia þetta, og allt eins ödrum, at veita honum lid í þessu, jafnvel þótt allir viti, at í búmennzkunni er mikill munr til dæmis á festuca ovina4 5 og phalaris phleoi- des°, ásamt þaraf fliótanda ábata. Þessi þeckíng, svo nytsamleg sem hún er bædi hærri og lægri stéttar mönnum, gétr eingum frama nád, nema Vísdómr þessi ásamt ödru væri kéndr í skólunum, svo hann þadan kynni at útbreidaz, sérleidis með Prestunum, um ýmsar landsins álfur. Amedal gras-tegunda þeirra, er menn vita at vaxi úti á Islandi, þótt vera kunni fleiri, tel eg fyrst Anthoxanthum odoratum6. (Diandria digynia. Þat er gras með tveimr mönnum og tveimur konum. Siá fremr um þenna lærdóm, vidvíkiandi grasa og jurta Hjóna-bands- 3) Bcr cða óbúinn augum c.t.v. glcraugum cða stækkunarglcri. 4) Sauðvingull, cn líklcga cr átt við túnvingul (Fcstuca rubra) því F. ovina cr ckki hcrlcndis. 5) Einhvcr Phalaris-tcgund (fuglarcyr), vcx ckki hcr á landi. 6) Ilmrcyr. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.