Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 127

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 127
þá úttekt fara fram. RN skuldbindur sig til að reka og bera fjár- hagslega ábyrgð á búskap á jörðinni með þær búgreinar sem ákveðnar eru af stjórnum RN og RALA og i þeim tilgangi að gera tilraunir í landbúnaði. 3. gr. Yfir Tilraunastöðinni er 3ja manna staðarstjórn sem starfar i umboði stjórna RALA og RN og er þannig skipuð: a) Einn maður kosinn á aðalfundi RN ásamt varamanni til tveggja ára. b) Einn maður tilnefndur af stjórn RN ásamt varamanni til tveggja ára, þó í fyrsta skipti til eins árs. c) Einn maður tilnefndur af stjórn RALA til tveggja ára ásamt varamanni. Stjórn RN skipar formann og varaformann staðarstjórnar til eins árs i senn. 4. gr. Hlutverk staðarstjórnar er að hafa umsjón með upp- byggingu og rekstri stöðvarinnar í umboði stjórna RALA og RN og tryggja náið samstarf milli þessara aðila um val og framkvæmd rannsókna og tilrauna á svæði RN. Staðarstjórn hefur úrskurðar- vald í öllum þeim málum er að daglegri stjórn og rekstri stöðvar- innar lýtur. Komi til ágreinings um verkefni eða verksvið þeirra er á stöðinni starfa skal staðarstjórn einnig vera þar úrskurðaraðili. Staðarstjórn skal ákveða allar meiriháttar fjárfestingar og við- hald á stöðinni, svo og ráðningar bústjóra, rannsóknarmanna og fjósameistara. Staðarstjórn gerir tillögur um fjárveitingar á fjárlögum til Möðruvalla hverju sinni. 5. gr. Með samþvkki stjórnar RN ræður staðarstjórn bústjóra sem fer með daglegan rekstur búsins, svo og fjósameistara. Á sama hátt samþykkir stjórn RALA ráðningu tilraunastjóra, sérfræðinga og rannsóknamanna sem sjá um framkvæmd tilraunastarfsins. Bú- stjóri ræður annað starfsfólk á búið. Framlög ríkisins til mannahalds, fjárfestinga, viðhalds og reksturs fara eftir fjárlögum hverju sinni. Ríkissjóður skal greiða kostnað sem beint hlýst af framkvæmd tilrauna og rannsókna, svo sem tækjakaup, vinnulaun og afurðatjón. 6. gr. Tilraunastarfið er á ábyrgð tilraunastjóra, en bústjórn og dagleg umsjón með bústörfum er í höndum bústjóra. Staðarstjórn gefur út erindisbréf með starfslýsingu fyrir tilraunastjóra, sérfræð- inga, bústjóra og fjósameistara. 7. gr. Staðarstjórn og tilraunastjóra til aðstoðar við val og skipulagningu rannsóknaverkefna er tilraunanefnd sem þannig er skipuð: Einn fulltrúi frá hverju búnaðarsambandi, einn fulltrúi Hóla- skóla, tveir sérfræðingar tilnefndir af stjórn RALA, einn af búfjár- 9 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.