Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 32
unnar löngum að „berja sléttur“. Það þótti hvorki létt verk né eftirsótt, en aðferðin var sú að hafa í höndum trésleggju með löngu skafti. Tæki þetta var nefndur „hnallur“. Hnallinum var veifað tveim höndum og hann þurfti að reiða hátt og beita afli þegar berja og jafna skyldi harða hnúska eða hnjóta svo að jafnsléttir yrðu umhverfinu. Þannig var að verið um allar sléttur frá fyrra ári, snemma vors á meðan enn var raki í rót, en klaki helst horfinn eða því sem næst og endilega skyldi „berja sléttur“ áður en gróður var kominn að ráði. Sterkir menn og traustir voru helst til þessa starfs kjörnir því að þetta var talið kraftaverk, þó ekki í þess orðs eiginlegu merkingu. Sumir kölluðu verk þetta „að hnalla sléttur,“ eðlilegt heiti samkvæmt notkun hnallsins. Að hnalla sléttur dag eftir dag var enginn barnaleikur. Þar kom ég að er vinnumaður á næsta bæ var að berja sléttur. Sá hét Halldór, vöðvamikill og vel stinnur til átaka. Ég heilsaði og kvað hann mikilvirkan með hnallinn svo ég teldi réttmætt að kalla hann Hnalldór. ,Já, þetta gengur — gengur bara vel hjá Hnalldóri, en bráðum minnkar fartin, Hnalldór hættir og verður bara Dóri þegar fjósverkin byrja.“ —„Það heyrist þegar Hnalldór lem- ur, en Dóra störf önnur eru hljóðlátari“ bætir hann við. Hvað sem afrekunum leið við svona atferli þótti þetta sjálfsagður lokaáfangi við þúfnasléttun, því að svo best varð rótin slétt undir ljá að þannig væri undirbúið, en hvorki var verkið létt né löðurmannlegt. Að „berja sléttur“ var meðal sjálfsögðustu verka á tímum þaksléttnanna. A okkar tímum vinnur sláttuþyrlan það starf, sem Hnalldórir t>g Halldórir fyrri tíma streittust við, sveittir og þreyttir að hverju dagsverki loknu á vordögum, þegar bardaginn við þakslétturnar frá fyrra ári stóð yfir sem síðasta athöfn, er skila skyldi hverri fullgerðri sléttu sem túnauka eða bara sem landslagsbreyt- ingu, til hagræðis fyrir komandi athafnir við fóðuröflun á búi bóndans. Þegar litið er til baka má með miklum rétti segja, að þak- slétturaðferðin hafi átt uppruna sinn í kring um 1880 og að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.