Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 53
Bygging plastskýlis. Bogum stungið íjörðina, plastdúkurinn bundinn íendann og lagður
yfir bogana. Loks erjaðarinn festur niður með t.d. mold, borðum eða hœlum. (Ur Norsk
Hagetidend 1980).
niður í mold. Ýmsar aðferðir eru til að halda plastdúknum
föstum. Var í fyrstu notað terylengarn og snúran krosslögð
yfir bogana og dregin í lykkjur sem voru neðst á þeim. Eins
mætti nota plastnet og sums staðar eru vírbogar settir yfir
plastið líka. Það er góð hugmynd, því að auðvelt er að lofta
með því að draga plastið upp á milli boganna, þegar þeir eru
bæði undir og yfir.
Hitinn undir plastinu má helst ekki fara yfir 25 ° C og er því
nauðsynlegt að lyfta jöðrunum á plastinu upp og lofta á
hlýjum sólskinsdögum. Síðar, þegar blómgun byrjar verður
að draga plastið vel upp á bogana svo að flugurnar eigi
greiðan aðgang til þess að frjóvga blómin.
HEIMILDIR:
Berg, Henry. Frukt og bær i midnattsol. Norsk Hagetidend 9 1976.
Buck, G. Dyrkning af frugtbuske. Haven nr. 2 1975.
Carlsson, Allan og Lundberg, Stig. Trádgárd i norr. Det hárda Klimatets
trádgárd 1978.
Heggli, Magne. Rips og solbær for sör og nord. Norsk Hagetidend 1 1981.
Heggli, Magne. Bærdyrking i hagen 1970.
Kaack, K. og Groven, I. Solbærsorter. Tidsskrift for planteavl 1982.
Kristensen, Reinhardt. Dyrkning av Kökkenurter. 1954.
Magnús Óskarsson. Ræktun jarðarberja. Erindi flutt á ráðunautafundi
1979.
Magnús Óskarsson. Tilraunir með kartöflur, grænmeti og ber. Tilrauna-
skýrslur 1979, 1980 og 1981. Bændaskólinn á Hvanneyri.
Óli Valur Hansson. Berjarækt. Matjurtabókin 1971.
Tveito, Dagfinn og Hillestad, Knut Ove. „Stor“ Trivsel í hagen. Bær. 1978.
55