Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 48
tiltölulega fá, sem verða vinsæl og eru þau sömu ræktuð í áratugi. Hér á eftir verða nefnd nokkur afbrigði, sem ræktuð eru í Norður-Skandinavíu og hafa flest verið reynd hér á landi. Abundance. Það v'ar flutt inn árið 1947 ásamt mörgum af- brigðum á vegum Askels Löve hjá Atvinnudeild Háskólans. Reyndust tvö langbest, Abundance og Deutsch Evern. Það síðarnefnda mun að mestu horfið úr ræktun. Abundance er gamalt afbrigði. Það blómgast mikið og lengi en er fremur seinvaxið. Berin eru dökkrauð, svolítið súr og henta best til sultugerðar. Fyrir nokkrum árum flutti Óli Valur Hansson garðyrkju- ráðunautur inn nokkur afbrigði til viðbótar. Eru þau í ræktun á Korpu og víðar. Eru það afbrigðin Glima, Jonsok, Senga- Sengana og Zephyr. Glima er nýlegt norskt afbrigði frá um 1969, óvenju fljót- sprottið með meðalstór, fagurrauð og glansandi ber. I Noregi er það talið gott matarber og gott til sultugerðar, þó eilítið súrt. Framar öllu hentar það til frystingar og þykir þá halda bragði og lögun óvenju vel. Jonsok er einnig norskt afbrigði, nokkrum árum eldra. Það er einnig snemmvaxið en þó tæplega eins og Glima. Berin eru stærri, en ekki eins bragðgóð. Senga-Sengana er þýskt afbrigði, sem kom fram um 1950 og varð fljótlega mest ræktað af öllum jarðarberjaafbrigðum. Berin eru óvenju stór og bragðgóð og uppskeran getur orðið allmikil við góð skilyrði. Hér á landi er það seinvaxið og bendir allt til þess að veðráttan síðsumars ráði, hvort það gefur meiri eða minni uppskeru en norsku afbrigðin. Þau virðast ætla að gefa nokkuð árvissa og jafna uppskeru. Zephyr frá Danmörku þótti best af snemmvöxnum afbrigð- um í Noregi, áður en Glima og Jonsok komu fram á sjónar- sviðið. Berin eru allstór, einkum fyrri hluta uppskerutímans. Þau þykja ágæt matarber og góð til frystingar. Nýjustu norsku afbrigðin heita Solprins, Solgry og Solgull og verður gaman að vita hvernig þau reynast hér á landi. Að síðustu skulu nefnd mánaðarjarðarber, sem eru oftast 50
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.