Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 66
fóðrun staðið. Tap á seinkun sláttar varðandi sauðfjárbú kemur þannig ekki beint inn í myndina þegar heyin eru góð og mætti segja mér að þess gæti lítið fyrr en heyin eru farin að nálgast 2 kg/FE að meðaltali, en verulegur hluti þeirra þó betri. Þótt segja megi að það að stefna að, nánast einblína á, að geta byrjað sem allra fyrst að slá, og þá gjarna tvíslá svo og svo mikinn hluta túnsins og nota hann til beitar meira og betur en áður, lengi heyannir eitthvað og kosti eitthvað meiri vinnu, þá er margt sem vinnst fyrir utan heygæðin sjálf, sem áður er minnst á og skulu hin helstu atriði upp talin: 1. Þar sem þurrheysverkun er aðallega stunduð með súg- þurrkun lengir þetta þurrkunartímann. 2. Með því að byrja snemma að slá fæst að öðru jöfnu betri þurrkur á heyið á velli auk þess sem heyið má vera rakara við hirðingu en þegar líður á sumarið þar eð loftið er hlýrra og þurrara á fyrri hluta og um miðbik sumars. 3. Hœgara er að samhœfa beit með slœtti — gæta þess að hafa ætíð grös á góðu beitarstigi — og fá þannig betri nýt- « ingu út úr þeim. Sé votheysverkun viðhöfð með þurrheysverkun að meira eða minna leyti má segja að tvísláttur auðveldi mönnum mjög ákvarðanatöku og tilhögun á verkunarsviðinu. Umdeilanlegt er hvort byrja á að slá í vothey eða þurrhey og getur það verið undir ýmsum aðstæðum komið. Sjálfur ráðlegg ég mönnum að byrja alla jafna á þurrheyi, en verka síðan í vothey það sem síðast er slegið af fyrri slætti, síðbúið beitiland og arfaskotnar spildur og grænfóður allt eftir stærð votheysgeymslna. Með þessu móti nýtist besti þurrktíminn fyrir þurrheyið án þess að eiga leiðinlegt hey ofaná í hlöðu, en lakari þurrktími nýtist til votheysgerðar. Mikilvægt er að hafa afmarkaðan heyskapartíma fyrir * hvora aðferð, nema þá ef sú tækni kemur til sem gerir kleift að skipta um heyverkunaraðferð án þess að leiði til lakari hey- verkunar. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.