Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 68
unnum túnum, og því er líklegt að vallarfoxgrasi hafi hnignað og aðrar grastegundir, liklega einkum snarrót, hafi komið í staðinn. Má vera að sparleg áburðargjöf eigi þarna sök á. Við óbreytt ástand er því um að gera, til þess að ná betri heyjum, að slá snarrótartúnin snemma séu þau þá ekki beitt að ráði, síðan vallarfoxgrastún — þau sem til eru, og þá nokkru eftir skrið en vel fyrir blómgun. Slá síðan há af snarrótartúnum eða blönduðum gróðurlendum, sem slegin hafa verið áður eða beitt að ráði. A þessu er að sjálfsögðu munur eftir legu landsins yfir sjó og veðurfari, t.d. er mun minna af snarrót út til stranda, einkum í ystu sveitum, svo sem á Skaga, í Fljótum, á Tjörnesi og Sléttu, eins í hásveitum einkum í Mývatnssveit, en hún er algengari í inn- og lágsveitum, einkum í Húnavatnssýslum og Skagafirði, en auk þess einnig í Eyjafirði, Fnjóskadal og víðar. Vallarsveifgras verður að teljast eftirsóknarvert vegna góðs beitargildis og allgóðra eiginleika til sláttar auk þess sem það þrengir sér tiltölulega fljótt í kalskemmdir. Uthagi og grœnfóðurrœkt, endurrœkt. Mikils er um vert að reyna að nýta alla þá möguleika sem fyrir hendi eru til að létta túnbeitina sem mest má verða, ekki síst þar sem túnstærðin er í minna lagi. Má hér nefna dreifingu áburðar á úthaga síðla sumars, undir haust og eða snemma vors fyrir sauðfjárbeit að vori, svonefnd hagarækt. Þá er mjög til eftirbreytni sá árangur, sem ýmsir bændur hafa náð með grænfóðurræktun, bæði til að brúa bilið milli vorbeitar og háarbeitar og til þess að lengja beitartíma að hausti bæði fyrir kýr og fé (10,11). Allt þetta gerir mönnum auðveldara um vik að ná tilskildu magni gæðafóðurs í hlöðu. Nátengt þessu er endurræktun þeirra túna, sem vel eru til þess fallin og þurfa þess með. Sameinar þetta gjarna græn- fóðurrækt, notkun búfjáráburðar og endursáningu í eins konar sáðskiptum. Aburðardreifing, beit og sláttur. Að dómi reyndra bænda, svo sem Þorsteins Geirssonar á Reyðará í Lóni (12), virðist tví- eða jafnvel þrískipting 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.