Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 99
Eg hcfir alldrei getat giört minna úr Islandi enn Irlandi, þvíat Island á marga þá hluti heima hiá ser, þótt margir vilie draga þar á dulur um sinn, því til nidurdreps, er Irland og fleiri lönd önnr vanta. Látum afkomendr vora, þegar nockurir tugir ára eru frálidnir, bera vitni um þessar gátur; og skvlldi meining verda í þessu, þá lifa og vita þeir enn þá, hversu med hefir verit farit eitt og annat, Náttúrunnar kostum ósambodit). Gras-teg- und sú kallaz á Svensku Fárswingel eða Fárgrás (en hiá oss mætti heita Fær- gras eda Saudgras4) hvat er géfr til kynna, hverri sképnu þessi tegund sé nytsam- leguzt. Hún vex nálægt allstadar, hvar þurt er, og eins á fiöllum uppi, sem á holltum og láglendi. Hún er jafnan lítil vexti, en svo kröptug fyri saudinn, at dæmi finnaz til, at fé hefir dáit úr henni af eintómis fitu (Siá det Svensk. Acad. Handl. fyrir árit 1741, S. 294. Dansk Oversættelse). At fé svo þrálega fer í fiöll upp, kémur án efa miög af girnd til at nálgaz þesskonar fódr, og mun eigi miög ofhermt, þótt menn vildu segia, at 4di hlutr grasa væri innifalinn í þessari ágætu tegund, hveriu at miklu leiti vallda ræturnar, sem vaxa ár frá ári (Margar þiódir sá þessari gras-tegund með miklum ábata, og hefir þat konúngl. Danska Landbúnadar-felag í því tilliti heitit verðlaunum fyrir dýrkun hennar). Fyrir utan þessa tegund vex úti á Islandi 1) festuca rubra; 2) elatior; 3) fluitans í hópatölu (Siá Dr. Königs Flora Islandica. I Egg. Ólafssonar Ferda-bók, 2. parti 4. bls.); og 4) duriuscula. Festuca rubra43 vex í ófrióvsamri jörd, og er gott fódr fyrir fé, en ber þó lægri hlut, enn sú at framan áminnzta tegund. Festuca elatior44 er einnig nytsam- leg gras-tegund, en útheimtir þar hiá fríóvsama jörd, eigi nockurt töluvert úr at verda. Festuca duriuscula40 er eigi mikit at leggia til gylldis, jafnvel þótt peníngr eti hana á stundum. Vidvíkiandi festuca fluitans46, þá vex hún hellzt þar, sem leir er fólginn. Þótt gæsum og svínum sé eigi at heilsa á Islandi nú um stundir, þá eta þau fegin tegund þessa; og er þat af fræi hennar, sem Mannagrión eru möluð, bædi í Polen, Preussen, og í Frankfurt vid Odur-fliótit, sem vídar. A Dönsku kallaz þessi gras-tegund Mannagræs. Griónin eru hollr og ágætr matr, og því er eigi undarlegt, þótt gæsir og svín þrífiz afjurtinni. I Láglandi og á Falstri vex ærit mikit af grasi þessu, og safna menn fræi þess með sikti, er sídan þurkaz vid sól, og stampaz gríón af (Siá Öeconm. Journ. fyrir Maíi-mánud 1758). Þat er og hægt at mala miöl, og baka braud úr, afþessufræi. §.18. Framvegis vaxa ennþá úti á Islandi tvær tegundir af því grasi, er menn kalla Mel, nefnilega Elymus arenarius47 og caninus48.1 því fyrsta Bindini af þess Konúnglega 43) Túnvingull. 44) Fcstuca pratcnsis, hávingull. 45) Líklcga cr átt við citthvcrt afbrigði af túnvingli. 46) Glyccria fluitans, flóðapuntur. 47) Mclur. 48) Agrpyron caninum, kjarrhvciti. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.