Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 96
p.
Eryophorum polystachium1 J, vaginatum 6 og alpinum,17, cr menn almennilega kalla
Fífu, þótt munr sé á hverri tegund þessara (Þiódverskir hafa skrítna dæmisögu um
fífuna, svo látandi: Jóhannes Postuli fór einusinni at taeta ull, og lét saman við fifu af
vangánadi; nockru seinna vard fifan hvít, eins og ullin). Eryophorum polystachium kallaz
á Norsku Myrlop, og á Svensku Myrdun. Þessi nöfn vitna um, hvar gras þetta
vaxi, þat er at skilia í mýrum og óhræsis jördu. Þótt fifan sé ágæt til liósa-qveikia, og
at því skapi í bruna-sjúkdómum útvortis harla nytsamleg, þá má eigi telia hana á medal
þess fódurs, er veita kunni peníngi nockurn hagnad, hverki til fædis né fitu.
§.12.
Þat þætti horfa til ærit mikillrar fátæktar, skylldi eigi vaxa á Islandi nema einúngis sú
tegund af því grasi, er kallaz Alopecurus, nefnilega geniculatus18; án efa mun og pratens-
is9 einhverstaðar finnaz. Þar sem nóg er afgrasi þessu, er þat gott til fódurs.
§13. _
Af grasi því, er kallaz Agrostis20, vaxa á Islandi, þat menn híngat til vita, 1 tegundir,
nefnilega a) rubra; b) stolonifera; c) capillaris; d) cannina; e) pumilla; f) alba21; og loksins
g) arundinaria22. Þessar gódu gras-tegundir má siá, nálægt hvar sem stendr, úti á Islandi,
medal annars fódurs. Agrostis arundinaria22 verdr tveggia álna há, þegar vel lætr í ári.
Professor Gmelin segir, at Kalmúkar23 giöri reidinga úr legginum, hvat satt mun
vera, þvíat úr mel má giöra og er giört hit sama. Braud úr þessu grasi er eins hollt
og úr melnum, en kiarninn er eigi svo stórr. Sumar af þessum grasa-tegundum vaxa hátt,
ensumarlágt.
p.
Grasit Aira24 kallaz á Svensku Hargrás, og á Þjódversku Ackergras; en eigi
veit eg ennþá med sanni at herma, hvat þat heiti á vort módur-mál, jafnvel þótt vitanlega
af því vaxi 7 tegundir hiá oss, nefnilega: 1) Aira caerulea; 2) cespitosa, er Móhr umgetr
15) Nú Eryophorum angustifolium, klóíifa.
16) Vcx ckki hcr á landi, líklcga átt við E. Schcuchzcri, hrafnafífa.
17) Vcx ckki hcr á landi.
18) Knjáliðagras.
19) Háliðagras.
20) Língrcsi.
21) a) A. borcalis, ckki til hcrlcndis. b) Skriðlíngrcsi. c) A. tcnuis, hálíngrcsi.
d) Títulíngrcsi. c) Vcx ckki hcrlcndis. f) Einnig skriðlíngrcsi.
22) Trúlega Calamagrostis neglccta, hálmgrcsi.
23) Mongólskur (tyrkncskur) þjóðflokkur scm býr í hcruðunum vcstanvcrt við
Kaspíahaf.
24) Nú Dcschampsia, puntur.
98