Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 59
einu sinni móðga með orðum, því þá hefndu þeir sín grimmilega. Rjúpan var systir valsins, og lóan lifði af veturinn með blað í munni í einhverjum hellisskútanum. Þannig var allt umhverfið í órofa samhengi. Og það er ekki lengra síðan en um 1960, að frestað var að sprengja klett á Akureyri vegna þess að þar reyndist vera huldufólksbústaður. Á síðari tímum hafa margir leyft sér að efast um þennan þjóðsögulega veruleika, þar sem hann passaði ekki við þá heimsmynd, sem svonefnd raunvísindi hafa búið til af ver- öldinni og skólarnir hafa innprentað mönnum. Sú heims- mynd hefur þó reynst vera ærið gloppótt Hvað sem annars líður sannleiksgildi þjóðtrúarinnar, þá er gildi hennar ótvírætt mjög mikið og þýðing hennar ómetan- leg fyrir viðhald og verndun náttúrugæða. Engin lög eða reglugerðir, friðlýsingar o.s.frv., geta jafnast á við það viðhorf að líta á náttúruna sem eina lifandi heild, eins og margar svonefndar frumstæðar þjóðir hafa gert og gera enn. Þjóðtrú okkar var vissulega grein af sama meiði. Nú er ég ekki svo bjartsýnn að halda, að þetta viðhorf verði endurvakið með þjóðinni. Hins vegar hefur það samt sem áður nokkurt gildi að minna á tilveru þess með áþreifanlegum dæmum, t.d. með því að skrásetja slíka þjóðsögustaði þar sem þeir koma fyrir. Einhver snefill af virðingu fyrir slíkum fyrir- bærum leynist enn hjá flestum. Þjóðsögustaði getum við nefnt þær minjar, sem hér hafa verið til umræðu. Það leiðir hugann að svonefndum sögustöðum, sem margir eru vel kunnir hér á landi, og er þá fyrst og fremst átt við staði, þar sem sérstakir atburðir gerðust í fornsögum, eða sögupersónur þeirra voru taldar eiga heima. Þessir sögustaðir hafa verið tíundaðir allrækilega í ýmsum ritgerðum og bók- um, og má þar fyrst og fremst nefna bækur þeirra dananna Kristians Kálunds og Daniles Bruun, sem ritaðar voru um aldamótin, svo og fjölmargar ritgerðir í Árbók Hins ísl. Fornleifafélags, og nýleg bók Haralds Matthíassonar um staðfræði Landnámu. Sögustaðir í víðari merkingu eru hins vegar allir staðir, sem einhverjar sögur eru við tengdar, þar á meðal þjóðsögustaðir. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.