Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 35
Kristján Hallgrímsson frá Ytra-Garðshorni, síðar bóndi Syðra-
Holti.
Björn Pálsson frá Blakksgerði, fluttist til Siglufjarðar.
Þór Vilhjálmsson frá Bakka, síðar bóndi þar.
Gestur Vilhjálmsson frá s.st., síðar bóndi Bakkagerði.
Jóhann Sigurjónsson frá Gröf, síðar bóndi Hlíð.
Helgi Símonarson frá Gröf, síðar skólastjóri og bóndi Þverá.
Steingrímur Sigurðsson frá Sælu, síðar bóndi Hjaltastöðum.
Arngrímur Arngrímsson frá Þorsteinsstöðum, síðast búsettur
Dalvík.
Baldvin Arngrímsson frá s.st., síðar bóndi Klaufabrekkum.
Jón Þórðarson frá Steindyrum, síðar húsvörður Akureyri.
Sigurpáll Sigurðsson frá Sælu, síðar bóndi Steindyrum.
Björn Júlíusson frá Syðra-Garðshorni, síðar bóndi Laugahlíð.
Björn Jónsson frá Hóli, síðar bóndi Ölduhrygg.
Jóhann Jónsson frá Jarðbrú, bóndi og síðar skrifstofum. Dal-
vík.
Jón Jónsson frá s.st. síðar bóndi þar.
Sveinbjörn Guðjónsson frá Hreiðarsstöðum, síðar bóndi þar.
Einar Sigurhjartarson frá Auðnum, síðar bóndi Skeiði.
Sigurjón Kristjánsson frá Brautarhóli, síðar bóndi þar.
Sveinn Gamalíelsson frá Skeggsstöðum, verkam. í Kópavogi.
Ingimar Guttormsson frá Hæringsst., síðar bóndi Skeggsstöðum.
37