Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 6
var það svo, að þegar úr vissum héruðum bárust um þetta leyti beiðnir um framlag til athafna, var þeim synjað. Viðhorf yfirvaldanna voru opinber fyrirmæli um að leggja skatta á jarðeignir, einn og hálfan skilding á hvert hundrað í , jörðum og skyldi þannig safnað í sjóð —búnaðarskólasjóð — frá og með árinu 1873. Umrædda sjóði í hverjum landsfjórð- ungi skyldi svo síðar, eða jafnskjótt og fært þætti, nota til að stofna og starfrækja búnaðarskóla. Um þetta leyti voru starf- andi húsmæðraskólar á Norðurlandi, í Húnaþingi, Skagafirði og Eyjafirði og vakning sú, sem þeir höfðu nært í hugum fólksins, gaf tilefni til spurninga um hvort ekki væri líka eðlilegt og sjálftsagt að verðandi bændaefni nytu hliðstæðrar menntunar til undirbúnings fyrir ævistörfin. Áhuginn einn var góður, en allt of lítils megnugur þegar fjármunina skorti. Árangurinn af skattheimtu í búnaðar- skólasjóðina var allt of lítill til þess að þeir fjármunir hefðu teljandi gildi þegar aðrar leiðir til fjáröflunar sýndust lokaðar. Svo var það annað, sem í hverjum fjórðungi —og meira að segja í hverri sýslu — var „innanríkismál“. Hvar skyldi ^ búnaðarskóli staðsettur? Það viðhorf varð mikið umræðuefni —jafnvel hitamál. I þessu sambandi er vel viðeigandi að geta þess, að Húnvetningar höfðu augastað á Torfa Bjarnasyni, sem kom heim frá Skotlandi 1867 og svo hafði talast til, að hann stæði fyrir stofnun búnaðarskóla á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Ekkert varð af framkvæmdum á þessu sviði. Torfi hóf starf sitt við skólann í Ólafsdal, en loks skeði það árið 1881, eftir að Alþingi gerði samþykkt um lánamöguleika úr Við- lagasjóði til að stofnsetja búnaðarskóla, að í fullri alvöru komst skrið á búnaðarskólamálið á Norðurlandi. Um sömu mundir var bújörðin Hólar í Hjaltadal til sölu og sá fornfrægi skólastaður var í vitund og hugum margra vel kjörinn skólastaður með nýju sniði. Þótt Frostastaðir væru ofarlega í hugum ýmissa til búnaðarskólahalds var orðtakið „heim að Hólum“ enn svo ríkjandi i fari Skagfirðinga, og hafði verið allt frá dögum Jóns Ögmundssonar, að staðurinn stóð hæst í margra vitund og þar eð Skagfirðingar og Hún- vetningar voru útverðir búnaðarskólamálsins og Skagafjarð- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.