Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 93
M- Bústadir grasanna eru þessir: 1) Siáfarsída, loca maritma. 2) Mýrar, loci palus- tres. 3) Flódengi, margines inundatae. 4) Síkis-barmar,margines uliginosae. 5) Torf-mýrarjörd, loca cespitosa. 6) Fiöll, montes. 7) Skógar-runna- jörd, loca nemorosa. 8) Skógar-jörd, humus silvatica. 9) Beiti-hagar, loci arvenses. 10) Tradar-jörd,loci ruderales, og loksins 11) Slægiu-lönd, loci pratenses. Nú er þannig mælt um bústadi grasanna; en þótt þessu sé svo varit, þá er þó mikill munr á, hvar gras-vöxtrinn er bestr, hvat at miklu leiti leidir af ásigkomulagi jardar-teg- undanna og svo framv. Svört moldar-jörd er frióvsöm; þarnæszt Thon edr Mergel-jörd2, sem mikit er af úti á Islandi, bædi fyrir vestan og nordan, þótt hennar hafi verit gleymt at geta; en Sand-jörd, blöndud med Qvarzi, er þur og mögur; og þannig hver jardar-tegund annari at nockru leiti frábrugdin, eptir þeirra edli. Þótt Skaparinn hafi prýdt Verölldina með óteliandi dægilegum jurtum, triám og ödru þesskonar; þá verdr því samt eigi neitat, at fiöldi sá, er vex af grasa-tegundunum, er miklu stærri, enn líkiaz kunni med hinum; og er þetta, sem allt annat, án efa með rádi giört; þar qvik-fénadrinn þarf svo mikils fódurs árit umkríng, og grasa-tegundirnar eru þar til fyrst og fremst ætladar, af því hver ein þeirra er full af kiarna, sem hvörttveggia fædir og feitir sképnurnar, jafnvel þótt mikill munr sé á öllu þessu eptir kríngumstæðunum. Mér kémr annars aptr í hug §. 4. hér at framan, og þá fyrst Siáfar-sídan. Við hana (eg meina einkanlega, hvar siór fellr yftr) vaxa margar grasa-tegundir. Þessar eru liúffengari og hollari, bædi fyrir naut- og saudpening, enn margar adrar, en þó einkum saudfénadi, vegna sióselltunnar, og vökva þess, er jafnadarlega er í þesskonar grösum. 2) Mýrar. I mýrum eda veitum vex sialldan svo gott hey, at þægilegt sé nockrum skepnum, sakir járn-láar og annars bitrleiks. Vallda þessu, sem optazt á Islandi, siálfskap- arvíti, þar vatni er eigi afhleypt, sem vera byriar. 3) Flód-engi. Ar og lækir, er stundum fara úr farvegi sínum á engiar upp, veita landinu holla friófgun. Þannig giörir fliótit Nílus. 4) Síkis-barmar. At ærit sé lodit í og umkríng síki og kíla, vita allir; en þær fleztu gras-tegundir, er þar vaxa, eru hardar atgaungu, eins og fleztar vatna-jurtir, bædi fyrir naut og hesta, einkum á vetrar-degi. 5) Torf-mýrar. Þótt torf sé harla nytsamr hlutr fyrir Island, þá eru samt þær grasa-tegundir, er vaxa þar, eigi hinar hollustu til fódurs, svo sem t.d. fífa og þessk. 6) Fiöllin. Hærst á fiöllum uppi vaxa at sönnu 2) Mcla, jarðvcgskornin grófari cn í leir og íínni cn í sandi. Þctta cr hinn algcngi fokjarðvcgur á íslandi. 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.