Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 50
\ plöntupinna. Gerð er nógu djúp hola til þess að ræturnar hangi eðlilega og moldinni síðan þjappað vel að. Það er mikið atriði að gróðursetja mátulega djúpt. Vaxtarsprotinn í miðju plöntunnar má ekki fara í kaf og jarðstöngullinn má ekki heldur standa upp úr moldinni. Vökvun að lokinni gróðursetningu er óþörf, þegar plast- dúkur er notaður enda á moldin að halda sér vel rök undir honum. Plönturnar verða stærri og þróttmeiri, ef þær eru gróður- settar snemma og enn betri ef blómin eru fjarlægð fyrsta sumarið. Er ráðlegast að gera það undir öllum kringumstæð- um vegna þess hve sumarið er stutt hjá okkur. Sama er að segja um allar renglur að þær verður að fjarlægja jafnóðum. Jarðvegur og vökvun. Jarðarber þrífast vel í ýmis konar jarðvegi en þó síst, ef hann er mjög leirborinn. Þau vaxa best í lítið eitt sendnum, frjóum moldarjarðvegi, sem heldur vel raka. Það er nauðsynlegt, einkum um blómgunartímann. Verður þá að vökva oft ef . þurrkar ganga. Vegna hættu á grámyglu er reynt að forðast að bleyta plönturnar sjálfar. Þess er vandlega gætt að vökva ekki yfir plönturnar heldur niður á milli þeirra með slöngu. Á beðum með svörtu plasti er best að gera hæfileg göt á það fyrir slönguna með stuttu millibili, stinga henni í gegn og vökva undir plastdúkinn. Ekki skal gróðursetja jarðarber aftur í sömu beðin, þegar gamlar plöntur eru teknar burt og beðin hreinjuð. Nokkur ár verða að líða á milli og eitthvað annað ræktað þar á meðan. Að öðrum kosti getur berjatekjan farið ört minnkandi. Þetta er nefnt jarðvegsþreyta og er lítið vitað um orsakir hennar. Jarðarberjaplöntur eru ekki látnar verða gamlar. Sé ræktað á svörtum plastdúk, eru þrjú uppskeruár talin hámarksaldur. Fyrsta sumarið eftir útplöntun er ekki talið með. En með j ræktun á opnum beðum geta plöntur í góðri rækt gefið góða uppskeru í fimm ár eða jafnvel lengur. Berjauppskera er breytileg en 1-1,5 kg af fermetra er talin viðunandi uppskera í Noregi og 3 kg af fermetra þykir gott. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.