Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 38
Afbrigði af berjarunnum eru m 'órg og ólík. Mikill fjöldi afbrigða er til af öllum berjarunnum. Þau hafa orðið til með kynbótum eða úrvali og hafa mismunandi eig- inleika. Berin geta verið misjafnlega bragðgóð, þroskast ekki jafnsnemma og verða misstór eftir afbrigðum. Berjarunnar ó eru ólíkir að vaxtarlagi og mikill munur er á næmi fyrir sjúkdómum. Þetta síðastnefnda skiptir þó meira máli erlendis þar sem ýmsir sjúkdómar eru algengari en hér á landi. Menn ættu því alltaf að kynna sér hvaða berjaafbrigði eru fáanleg og hvaða eiginleika þau hafa, en láta sér ekki nægja að kaupa bara rifs eða sólber til dæmis. Hingað til höfum við að mestu byggt á reynslu frændþjóða okkar í Finnlandi, Norður-Noregi og Norður-Svíþjóð en á síðustu árum hefur þetta verið að breytast sem betur fer. Mörg af þeim berjaafbrigðum, sem líklegust eru til að geta skilað uppskeru hér á landi hafa verið flutt inn og eru í tilraunaræktun hjá Rannsóknarstofnun landbúnaðarins og Bændaskólanum á Hvanneyri. Mikið hefur verið unnið að því á hinum Norðurlöndunum undanfarið að fá fram ný og betri berjaafbrigði, einkum fljótvaxnari og harðgerðari en áður. Má nefna ýmis sólberja- afbrigði, sem eru farin að nálgast að vera eins harðgerð og rifs. Það ætti að gefa okkur alveg nýja möguleika í sólberjarækt. Enginn ætti að láta sér til hugar koma að gróðursetja rifs, sem vaxið hefur upp af fræi sjálfsáið. Slíkar plöntur koma oft upp í görðum í þéttbýli. Þær verða aldrei eins og móður- plantan og langmestar líkur eru á að þær gefi minni uppskeru og verri ber. Fræ eru ekki notuð til fjölgunar á berjarunnum, nema í kynbótastarfi. Rifs. Rautt hollenskt, líka nefnt Rautt spánskt er yfir tvö hundruð ára gamalt afbrigði og það langalgengasta á öllum Norðurlönd- um og einnig hér á landi. Það er mjög harðgert og gefur árvissa og góða uppskeru. En berin eru eilítið súr. Hvítt hollenskt er líka gamalt afbrigði með hvít ber, sem eru 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.