Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 88
ins tengist henni (vík, höfn, fjörður, ós, sker, krókur, strönd, tangi), en nöfn flestra verslunarstaðanna tengjast landinu, enda fæstir þeirra við ströndina (skáli, hlíð, lækur, ás, hóll, laugar, byrgi, virkjun). Fróðlegt er að kanna hvaða bændur á Norðurlandi eiga lengst að sækja vöru sína og þjónustu. Hef ég reynt að afla mér upplýsinga um þetta, og hef skráð niður hvaða tveir bæir í hverri sýslu eru lengst frá kaupstað og hve langt þeir eru frá næsta verslunarstað. Einungis eru teknir tveir bæir í hverri sýslu, alls 12 bæir, og skal á það bent að ekki er hér endilega um að ræða þá 12 bæi á Norðurlandi sem lengst eru frá kaupstað, vegna þess að yfirleitt eiga menn í Þingeyjar- og Skagafjarðarsýslum um lengri veg að sækja en menn í hinum sýslunum þremur. Upplýsingar eru fengnar frá héraðsráðu- nautum, bændum og ýmsum ritum, en endanlegar tölur frá umdæmisverkfræðingum Vegagerðarinnar á Akureyri og Sauðárkróki, þeim Guðmundi Svavarssyni og Jónasi Snæ- björnssyni. Niðurstöður þessara athugana eru birtar í með- fylgjandi töflu. Sýsla Hreppur Bær Kaupstaður Vegal. km Verslunarst. Vegal. km V.-Hún. Þverárhr. Súluvellir Hvammstangi1 43,5 Víðihlíð 30,4 Þverárhr. Valdalækur Hvammstangi2 42,8 Víðihlíð 33,5 A.-Hún. Bólstaðarhl.hr. Fossar Blönduós 54,9 Varmahlíð 46,0 Bólstaðarhl.hr. Stafn Blönduós 51,5 Varmahlíð 42,6 Skagafj. Akrahr. Merkigil Sauðárkr. 80,0 Varmilækur 46,0 Lýtingsstaðahr. Skatastaðir Sauðárkr. 74,1 Varmilækur 40,1 Eyjafj. Saurbæjarhr. Tjarnir Akureyri 44,5 Steinh.skáli 10,3 Saurbæjarhr. Hólsgerði Akureyri 44,2 Steinh.skáli 10,0 S.-Þing. Bárðdælahr. Svartárkot Húsavík3 91,0 Fosshóll 44,4 Bárðdælahr. Víðiker Húsavík3 81,1 Fosshóll 34,5 N.-Þing. Fjallahr. Nýhóll Kópasker 91,6 Reykjahlíð 44,5 Fjallahr. Grímsstaðir Kópasker 87,3 Reykjahlíð 40,2 1 Um Vcsturhóp. 2 Ut fyrir Vatnsnes. 3 Um Fljótsheiði. I ljós kemur að Ragnar á Nýhóli á Fjöllum á lengst í kaupstað, 91,6 km á Kópasker, en afar litlu munar á þeirri 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.