Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 115

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 115
» Að frumkvæði Ara Teitssonar munu slíkar mælingar þá þegar hafa verið hafnar að einhverju leyti í Suður-Þingeyjar- sýslu og ýmislegt fróðlegt komið í ljós. Eins og fram kom í skýrslu Jóhannesar Sigvaldasonar á síðasta aðalfundi var keyptur vindhraðamælir í fyrra fyrir hluta af styrk til þess arna, sem fékkst úr Framleiðnisjóði. Utan Suður-Þingeyjarsýslu voru þó engar mælingar gerðar það sumar. Hins vegar voru keyptir tveir vindhraðamælar í viðbót, sem eru langdýrustu tækin og ýmis önnur nauðsynleg tæki, þannig að nú eru við lýði þrjú úthöld á svæðinu, eitt fyrir Húnavatnssýslur, annað fyrir Skagafjörð og Eyjafjörð og hið þriðja fyrir Þingeyjarsýslur. Ari Teitsson, ráðunautur tók að sér að leiðbeina öðrum ráðunautum á félagssvæðinu um meðferð tækja þessara í byrjun júlí í sumar og aukin heldur Sigurði Jarlssyni ráðu- naut af fjörðum vestur. Um þessar mundir er búið að mæla virkni súrþurrkunar með tækjum þessum á um 25 bæjum í Vestur-Húnavatns- sýslu, nokkrum í Austur-Húnavatnssýslu og Skagafirði, ein- um 50 í Eyjafirði, á flestum bæjum í Suður-Þingeyjarsýslu og mælingar að hefjast í Norður-Þingeyjarsýslu. Ekkert heildaruppgjör hefur farið fram á þessum upplýs- ingum, en augljóst er að á þessu er engin vanþörf og þótt fyrr hefði verið. Samkvæmt samþykkt á aðalfundi Ræktunarfélags Norð- urlands 1981 og aukafundi í nóvember það ár var ákveðið að bjóða bændum á svæðinu bréflega upp á viðræður við ráðu- nauta um efnið „heygæði og sláttutími“. Þátttakendur urðu 95 talsins og heimsóttum við Bjarni Guðleifsson þá flesta fyrir sauðburð í vor og ræddum fram og aftur um ýmsa þá þætti, bæði frá faglegu og verklegu sjónarmiði, sem lúta að þvi að fá meira og betra hey en nú fæst víða. Komu ráðunautar inn í þessa umræðu eftir því sem við var komið í hverju búnaðarsambandi. Þótt svör bænda og við- ræður við þá bæru vott um vítt áhugasvið, er óhætt að segja að endurvinnsla túna og atriði því skyld hafi langoftast borið á góma. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.