Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 51
A burðargjöf. Jarðarber eru ekki þurftarfrek og rætur þeirra eru fremur veikbyggðar. Af þeim sökum er meiri vandi að nota tilbúinn áburð handa jarðarberjum en flestum öðrum plöntutegund- um. Öllum heimildum ber saman um að langbest sé að nota húsdýraáburð og bera hann allan á, áður en jarðvegur er unninn fyrir útplöntun. Telja má hæfilegt að nota 4-6 kg á fermetra af gömlum búfjáráburði, en mun minna, ef jarð- vegur er í góðri rækt. Margir álíta þetta nóg og bera ekki á oftar. Jarðarber eiga að geta gefið ágæta uppskeru þau fáu ár, sem plönturnar fá að vera á sama stað. Sé húsdýraáburður ekki fáanlegur má nota blandaðan garðáburð, 30 kg á fermetra fyrir gróðursetningu og síðar 10-20 g kalksaltpétur á fermetra, þegar plönturnar eru farnar að vaxa. Meiri hætta er á sviðnun, þegar ræktað er á plastdúk, þar sem vatnið með uppleystum áburði, rennur mest niður í götin við plönturnar. Verður því að gæta þess að bera lítið á í einu. Jarðarber þola ekki klór og má aldrei nota klórsúrt kalí í jarðarberjabeð og þá heldur ekki venjulegan blandaðan tún- áburð. Rœktun á plastdúk. Varla kemur annað til greina en að rækta jarðarber á beðum með svörtum plastdúk yfir; og fyrir því eru veigamiklar ástæður. 1 fyrsta lagi hlýnar moldin fyrr og flýtir það fyrir vexti plantnanna. Berjatínsla getur þá hafist nokkrum dögum fyrr en ella. Annað er að berin óhreinkast ekki af mold við vökvun eða í rigningu. Erlendis er venja að leggja hálm og stundum stein- ull inn undir plönturnar til þess að halda berjunum hreinum og hafi menn slíkt handbært er plast ekki nauðsynlegt. Síðast en ekki síst losna menn að mestu við illgresi nema eina og eina plöntu upp um göt á plastinu og svo í götunum á milli beða. Þetta hefur líka þann mikla kost að ekki er verið að 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.