Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 98
um, at sönnu jafnvægi; og er þetta Skaparanum at þacka fyrir, þvíat allt giördi hann
gott. 2) Poa trivialisJj er at sönnu gott fódr, en eigi þrífaz sképnur nálægt svo vel af
því sem hinu. 3) Poa compressaiti er sæmilega gott beitargras fyrir saudpeníng, og vex
hún einkum þar, er þessa hellzt þarf vid, svo sem í ftallahlídum, á hálsum og breckum
etc. 4) Poa annua3' er ágæt gras-tegund, þótt hún helzt vaxi þar, sem vott er; en eigi
kémr hún þó í nockurn samjöfnud við poa pratensis34, í tilliti til nytsemdar sinnar í
búnadinum. Til þess heila kynferdis, er Matrix38 ein og hin sama, og hverr skylldi þá
kunna at leida sér í hug, at afkomendr þessa kynferdis væri siálfum sér svo miög ólíkir,
þegar farit er til at búa, og Náttúran siálf á at vera sá fyrsti Skólameistari? 5) Gét eg
lítit sagt um poa angustifolia!9, en þó helld eg þat óbilugt, at hún muni saudfé mikit
holl, af því at hún vex hellzt við siáfar-síduna, edr þar sem siór fellr yftr. Pat heitir annars
um þessa tegund: Laudatur ab his, culpatur ab illis; edr: at þessi gras-tegund er löstud
af sumum en lofud af ödrum; en at lasta hana at óreyndu, giöri eg þó eigi. 6) Ætla eg
þat sama gilldi um poa alpina40, sem trivialis, edr at miklu leiti. Og 1) grunar mig,
at poa maritima41 muni eiga vel við saudpeníng, eins og at poa nemoralis42 muni heimili
eiga á Islandi, einkum hvar skógar-runnar vaxa, þótt vær vitum enn þá eigi til vissu,
hverthún séþaredreigi.
§•16.
Gras-tegund ein, sem vex á Islandi, og sláttu-mönnum er svo miög óþægt at fara ígégnum,
jafnvel með hinu beittazta járni, kallaz Nardus stricta. Muni eg rétt, þá heitir gras þetta
á vort móðurmál Finnúngr. Hann er ein miög svo óþiálg gras-tegund, en þó meiga
gélldneyti við hann lifa, þegar eigi er annars kostr, edr ámedal annars fódurs. Þótt ræturn-
ar séu seigar og hardar, eta þær samt hin minnztu flug-qvikindi, hverium Skaparinn
heftr geftt þær til fædis, at þau skylldu eigi deya af húngri.
Vissuliga er Aria cespitosa26 (§. 14 b) og Poa3i (§. 15. No. 1. 4.) ágætar gras-tegundir
til fódurs; en engi gras-tegund er svo dýrmæt og þénanlig fyrir saudpeníng, á hverium
landsins audæfi bygd eru at meztu leiti, sem Festuca ovina4 (Þegar vel er gætt at ábatanum
af saudfe og naut-peníngi, helld eg gagnsmunirnir af saudunum muni verda lángt fremri
nautpeníngs ágódanum, at álögdum jafnvægum kostnadi og reikníngum á bádar sídur.
35) Hásvcifgras.
36) Vcx ckki hcrlcndis.
37) Varpasvciígras.
38) E.t.v. móðirin cða uppruninn.
39) Túnsvcifgras.
40) Fjallasvcifgras.
41) Puccinclla maritima, sjávarfitjungur.
42) Kjarrsvcifgrass.
100