Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 6

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 6
6 LANDSBÓKASAFNIÐ 1945 Sýningar Árbókin Tveggja aímæla var minnzt á árinu 1945 með bókasýningum í safninu. 2. febrúar var öld liðin frá fæðingu skáldkonunnar Torf- hildar Þorsteinsaóttur Hólm, og var í því tilefni haldin sýning á öllum ritum hennar. Með sama hætti var minnzt 100 ára dánarafmælis Jónasar Ilallgrímssonar 26. maí, sýnd rit hans, stór og smá, sýnishorn af ýmsum eiginhandarritum hans og fleiri minjar. Báðar sýningarnar voru vel sóttar. Skrá urn íslenzk rit 1945 er gerð með sama hætti og ritaskráin 1944. I viðauka eru talin nokkur rit frá 1944, sem undan höfðu fallið eða eigi voru komin í safnið, þegar skrá þess árs var samin. Skrá um bækur frá 1945, sem ekki hafa náð í þessa skrá, verður prentuð í viðbæti í næstu árbók. Þá er einnig prentuð skrá um rit á erlendum málum varðandi Island eða íslenzk efni, sem safnið hefir eignazt á árunum 1944—1945, eða eftir að síðasta Ritaukaskrá var prentuð (1943), en þó aðeins talin rit frá síðari árum. Loks er birt skrá um leikrit á íslenzku, frumsamin og þýdd, prentuð og óprentuð, eftir Lárus Sigurbjörnsson, en hann hefir um langt skeið kynnt sér íslenzka leiksögu og mun allra manna fróðastur á því sviði. Hefir hann með skrá þessari unnið þarft verk og merkilegt. Reykjavík, 1. október 1946. Finnur Sigmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.