Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 102

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 102
102 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON LE SAGE, ALAIN RENE (1668—1747): Þjónn- inn meðbiðill húsbónda síns, gamanleikur í 1 þætti (Crispin rival de son maitre). Sýn.: Gleðileikjafél. í Skandinaviu 1882. Skólapilt- ar sýndu leikinn 1895 og nefndu þá: Hús- bóndi og hjú. LrsAA. LEFEVRE PIERRE FRANCOIS ALEX. (1741— 1813) og Wurin: Ymsir eiga högg í annars garð, gleðileikur í einum flokki, snúið upp í íslenzkt æfintýri (Une chambre á deux lits). Sýn.: Nýi klúbbur 1859 skv. skrá Sig. Guðm. málara. LEFFLER, ANNA-CHARLOTTA: En sú ást, gamanleikur í 2 þáttum (Den kárleken, 1892). Sýn.: Leikfél. prentara 1902. Kvenfél. Hring- urinn sýndi leikinn 1914 og nefndi þá: Þessi ást, þessi ást. LEGOUVÉ, GABRIEL JEAN BAPTISTE ERNST WILFRID (1807—1903); Við vögg- una, gamansamt eintal. Sýn.: Guðrún Ind- riðadóttir 1907. LEHÁR, FRANZ (1870—) og Viktor Léon: Bros- andi land, rómantísk óperetta í 3 þáttum (Das Land des Láchelns). Þýð.: Björn Franz- son. Sýn.: Hljómsveit Rvíkur 1940. LEIGH, sjá Farmer og Leigh. LEMOINE (1802—1885), sjá Dinaux, P. LESSING, GOTTHOLD EPHRAIM (1729— 1781): Nathan, atriði úr leiknum Nathan der Weise. Útv.: 1942. LINDEMANN: Tvær sálir, sama hugsun, sjón- leikur. Sýn.: Keflavík 1893. LINKLATER, ERIC (1899—): Ilornsteinar, út- varpsleikur. Þýð.: Andrés Björnsson yngri. Útv.: 1946. LOCHER, JENS (1889—): Hvað nú, ungi niaður, sjónleikur eftir samnefndri skáldsögu eftir Idans Fallada. Þýð.: Bjarni Bjarnason. Útv.: 1936. — Við, sem vinnum eldhússtörfin, gamanleikur í 4 þáttum eftir samnefndri skáldsögu eftir Sig- rid Boo. Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Sýn.: LR. 1934. LORIN, GEORGES: Mér þykir vænt um stúlk- una, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA. LONSDALE, FREDERICH (1881—): Eins og fólk er flest, gamanleikur í 3 þáttum (Aren’t we all, 1923). Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Útv.: Leikfél. stúdenta 1946. — Stundum kvaka kanarífuglar, gamanleikur i 3 þáttum (Canaries sometime sing). Þýð.: Guðbrandur Jónsson. Sýn.: LR. 1933. LÚKÍANOS (f. um 120 f. Kr.): Draumurinn, samtalsþáttur (brot). Þýð.: Steingrímur grímur Thorsteinsson. Lbs. 1902, 8vo. Pr.: Eim- reiðin 1903. — Karon eða Áhorfendur, samtalsþáttur. Þýð.: Steingrímur Thorsteinsson. Pr.: Skímir 1945. — Prómeþevs, samtalsþáttur. Þýð.: Steingrímur Thorsteinsson. Lbs. 1900, 8vo. — Tímon mannhatari, samtalsþáttur. Þýð.: Stein- grímur Thorsteinsson. Lbs. 1902, 8vo. Pr.: Eim- reiðin 1903. MAC COY, PAUL S.: Krókur á móti bragði, gamanleikur. Þýð.: Rannveig Þorsteinsdóttir. Pr.: Fjölr. leikritaútg. U.M.F.f. 1944. - Sparaðu kona, útvarpsleikur í 1 þætti. Þýð.: Ragnar Jóhannesson. Utv.: 1943. MAC KINNEL: Ljósastikur biskupsins, sjón- leikur í 2 þáttum eftir sögukafla úr Vesaling arnir eftir Victor IJugo. Þýð.: Vilhjálmur Þ. Gíslason. Útv.: 1935. — Sama leikrit í þýð- ingu eftir Rannveigu Þorsteinsdóttur: Kerta- stjakar biskupsins, pr.: Pjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1942. MADSEN, MARTIIA LICIITENBERG: Góð höfn, fyndni í einum þætti (I sikker Ilavn). Sýn.: Leikfél. Eyrarbakka 1937/38. MAETERLINCK, MAURICE (1862—): Biái fuglinn, æfintýraleikur (L’Oiseau bleu, 1909). Þýð.: Einar 01. Sveinsson. Hdr.: Bókaforlagið Helgafell. — Kraftaverk hins heilaga Antóníusar, gaman- leikur í 2 þáttum (Úr ensku: The miracle of St. Anthony, 1905). Þýð.: Gunnlaugur G. Björnson. Útv.: 1943. — María Magdalena, sjónleikur í 4 þáttum (Marie Magdelena, 1910). Þýð.: Vilhjálmur Þ. Gíslason. Útv.: 1937. MALLESVILLE, FELICEN: Ást og auður, gam- anleikur í 5 þáttum. Þýð.: Guðbrandur Jóns- son. Sýn.: Menntaskólanemendur, Rvík 1928. MALTBY, II.F.: Fínt fólk, gamanleikur í 3 þátt- um. Þýð.: Eufemía Waage. Sýn.: LR. 1938. MARNI, JEANNE [réttu nafni: Marnieré] (1854 —1910): Myndabókin, sjónleikur í 1 þætti. Þýð.: Hinrik Erlendsson. Pr.: Sumargjöfin, Rvík 1908.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.