Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 110
110
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
á fætur og bæti sér allan þann skaða, sem
hann hafði þar af fengið. Fyrirmynd leiksins
er Liber Belial processus Luciferi contra Je-
sum judice Salomme eftir Jakob frá Teramo,
saminn 1381, sem var snúið í leik af ýmsum,
t. d. í Skotlandi, þar sem Ludus de Bellyale
var sýndur í Aberdeen 1471. Á Norðurlönd-
um eru til brot af leiknum eða hliðstæðum
leikjum frá síðari hluta 16. aldar. — Islenzka
þýðingin er frá ca. 1645. — Hdr.: JS. 280,
4to, uppskrift Þorsteins Halldórssonar í
Skarfanesi, gerð 24.—27. janúar 1779; önnur
uppskrift merk er Lbs. 124, 8vo, en út frá þess-
um tveim, ef ekki allar út frá uppskrift Þor-
steins, eru: Lbs. 216, 8vo, 481, 8vo og 482, 8vo.
TíIOMAS, BRANDON (1856—1914); Frænka
Charleys, skopleikur í 5 þáttum (Charley’s
Aunt, 1892). Þýð.: Einar Benediktsson. Sýn.:
Leikfél. í Breiðfjörðshúsi 1895. Þls.
TOLLER, ERNST (1893—1939): Hinkemann,
sjónleikur í 3 þáttum. Þýð.: Magnús Ás-
geirsson. HdrsLS.
TOPELIUS, ZACHARIAS (1818—1898): Þyrni-
rósa, sjónleikur fyrir börn í 3 æfintýrum
(Prinsessan Törnrosa). Þýð.: Þorsteinn Stepli-
ensen. Sýn.: LR. 1939.
— Veiðiþjófurinn, sumarleikur. Þýð.: Aðalsteinn
Sigmundsson. Pr.: Unga ísland 1923.
TU, TORVALD: Konuhjarta, gamanleikur. Þýð.:
Rannveig Þorsteinsdóttir. Pr.: Fjölr. leikrita-
útg. U.M.F.Í. 1939.
TURGENJEV, IV AN SERGEVICH (1818—
1883): Mánuður í sumarfríi, gamanleikur. Utv.:
1946.
TURNER, JOHN IIASTINGS (1892—): Liljur
vallarins, söngleikur í 3 þáttum (The lilies of
the field). Þýð.: Eufemía Waage og Jakob
Jóh. Smári (ljóðin). Sýn.: LR. 1937.
UNDSET, SIGRID (1882—): í ljósaskiftunum,
sjónleikur í 1 þætti. Utv.: 1937.
VANE, SUTTON (1888—): Á útleið, sjónleikur
í 3 þáttum (Outward bound, 1923). Þýð.:
Jakob Jóh. Smári. Sýn.: LR. 1925. Þls.
— Lauffall, sjónleikur í 3 þáttum. Útv.: 1939.
— Skuggsjá, sjónleikur í 3 þáttum (Ouverture).
Þýð.: Bogi Ólafsson. Sýn.: LR. 1927. Þls.
VARNES, sjá Scribe og Varnes.
VEILLER, BAYARD (1871—): Réttvísin gegn
Marj' Dugan, sjónleikur í 3 þáttum (The trial
of Mary Dugan, 1928). Þýð.: Jens B. Waage.
Sýn.: LR.
VERNEUIL, LOUIS (1893—): Herra Lambertier,
sjónleikur í 3 þáttum. Útv.: 1939.
— Abraham og Litli skattur, sjá Berr, G. og
Verneil.
VOSPER, FRANK: Morðið á 2. hæð, sjónleikur
í 3 þáttum (Murder on the second floor).
Þýð.: Jens B. Waage.
WAILLY, JULES DE (1806—1866): Valeur &
Co., sjá Bayard og Wailly.
WALLACE, EDGAR (1875—1932); Maðurinn,
sem breytti um nafn, sjónleikur. Þýð.: Eufem-
ía Waage.
WARDEN, BRUNO: Bláa kápan, sjá Feiner, H.
og Warden.
WENNERSTEIN, OSCAR: Ráðskona Bakka-
bræðra, gamanleikur í 3 þáttum (Brödrene
Östermans huskors). Þýð.: Skúli Skúlason.
Sýn.: Kvenfél. á Dalvík 1937.
WHITE, LEONARD: Fullkomna hjónabandið,
gamanleikur. Útv.: 1934.
— Skraddaraþankar frú Smiths, gamanleikur í 1
þætti (Lady Jemima’s weekly thougts). Þýtt
og staðfært: Valur Gíslason. Útv.: 1946.
WIED, GUSTAV (1858—1914). Fyrsta fiðla, gam-
anleikur í 4 þáttum. (Förste Violin, 1898).
Þýð.: Stefán Bjarman. Sýn.: LÍsaf. 1924.
— Piparmeyjanöldrið, gamanleikur í 1 þætti.
Sýn.: Kvenfél. Ilringurinn 1911.
WILDE, OSCAR (1856—1900): Blævængurinn,
gamanleikur í 4 þáttum (Lady Windermere’s
fan, 1892). Þýð.: Páll Skúlason. Hdr.: LR.
— Salóme, sjónleikur í 1 þætti (Sama nafn, 1892).
Þýð.: Sigurður Einarsson. Pr.: Rvík, Helga-
fell, 1946, 109 bls.
— Þýðingarlaus kona, sjónleikur í 4 þáttum (A
woman of no importance, 1893). Þýð.: Böðvar
frá Hnífsdal. Útv.: 1935.
WILDE, PERCIVAL (1887—): Tvær konur, út-
varpsleikrit. Þýð.: Hjörleifur Hjörleifsson.
Útv.: 1936.
WILDENBRUCII, ERNST VON (1845—1909):
Hrafnabjargamærin, leikrit í 4 þáttum (Die
Rabensteinerin, 1907). Þýð.: Jens B. Waage.
Sýn.: LR. Þls.
WILLIAMS, T. J.: Þá et ég næstur, skemmtileik-
ur. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1889.
WILLNER, A. M. og Reicbert, H.: Meyjaskemm-