Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 74
74
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
8vo. — Bræðurnir Kristinn og Sigtryggur Guð-
laugssynir skrifuðu leikinn upp eftir rainni,
og var sú útgáfa leiksins sýnd á Núpi í Dýra-
firði einhvern tíma 1910—20. Sjá StgrÞorstJ-
Thor., bls. 102.
— Vefarinn með tólf kónga viti, sjá Jónsson,
Helgi.
HANS KLAUFI, sjá Sigurðsson, Haraldur Á.
HEfÐDAL, SIGURÐUR (1884—): Bjargið, leik-
rit í fimm þáttum. Sýn.: Ásaskóla, Hreppum
1937/38. Pr.: Rvík, Bókav. Guðm. Gam., 1919,
80 bls.
-— Orgelið, sjónleikur saminn eftír samnefndri
sögu. Sýn.: Fljótshlíð um 1912.
HELGASON, ÁRNI (1777—1869) o. fl.: Skamm-
kell eður Forvitni rógberinn, gleði í þremur
flokkum. Hdr.: 1) Uppskrift Jóns Pétursson-
ar 1820, JS. 240, 4to, og 2) uppskrift Hann-
esar St. Johnsens 1830, Lbs. 2364, 8vo. í vél-
riti í HdrsLS. er leikurinn 35 bls. eftir fyrri
gerðinni. Leikurinn er saminn að Innra-Hólmi
í heimaskóla 1810, og eiga sennilegast sinn
þátt í honum auk Árna: Ilákon Jónsson og
Sveinbjörn Egilsson. Sjá nánar: Þættir úr sögu
Reykjavíkur og StgrÞorstUpph. Kaflar úr leikn-
um liafa verið fluttir í útvarp 1937 og 1946.
Ilelgason, Ólafur (1903—), þýð.: Ilolberg: Eras-
mus Montanus (ásamt Lárusi Sigurbjörnssyni).
HJALTALÍN, JÓN ANDRÉSSON (1840—1908):
Prologus fyrir gleðileikjum 1860/61 og fluttur
þá. Pr.: 1) Þjóðólfur 1861, 2) íslendingur
1861 og 3) Garffur (tímarit) 1946, 2. hefti.
IIJALTALÍN, MARGRÉT (1833—1903); Oln-
bogabarnið, leikrit í 3 þáttum. Stæling á
„Cinderella" eftir Farmer og Leigh. Sýn.:
Leikf. í Goodtemplarahúsinu 1892.
Hjörleifsson, Hjörleifur (1906—), þýð.: Anthony:
Æska og ástir; Bordeaux: Rústir; Corrie:
Ifjólið; Shaw: Logið í eiginmann; Wilde:
Tvær konur.
Hjörvar, Helgi (1888—), þýð.: Egge: Brúð-
kaupssjóðurinn; Ibsen: IJedda Gabler.
HUGRÚN, sjá Kristjánsdóttir, Filippía.
HULDA, sjá Bjarklind, Unnur.
ILLUGI SVARTI, sjá Steingrímsson, Páll.
IndriíSadóttir, Guðrún (1882—), þýð.: Gejierstam:
Ágústa piltagull.
INGIMUNDUR, sjá Linnet, Kristján.
Isólfsson, Pall (1893—), tónskáld, sjá Ibsen:
Veizlan á Sólhaugum; Stefánsson, Davíð:
Gullna hliðið.
JOCHUMSSON, MAGNÚS (1834—1904); Biðl-
arnir, gamanleikur. Heimild: Kiichler, bls. 39.
— Brúðarhvarfið, sjónleikur í 7 þáttum. IldrsLS.
Sýn.: ísafirði fyrir 1900.
JOCHUMSSON, MAGNÚS (1889—): Boltinn
með lausa naflann og Spánskar nætur, sjá
Skúlason, Páll.
JOCHUMSSON, MATTHÍAS (1825—1920): —
Aldamót, sjónleikur með kvæðum og kórum.
Sýn.: Akureyri, gamlárskvöld 1900. Pr.: 1)
Rvík, Aldarprentsmiðjan, 1901, 44 bls. 2)
Winnipeg, Ól. S. Thorgeirsson, 1901, 28 bls.
■— llelgi hinn magri, dramatískar sýningar eða
söguleikur í fjórum þáttum. Samið í minning
jrásundára-afmælis Eyfirðinga 1890. Sýn.: Ak-
ureyri 1890. Pr.: Rvík, Bókav. Sigf. Eym.,
1890, 123 bls.
— Hinn sanni þjóðvilji, sjónleikur í einum þætti.
Sýn.: Skólapiltar 1875, forleikur á undan
Pólitíska könnusteyparanum. Pr.: Rvík, Sig.
Kristjánsson, 1898, 21 bls.
— Jón Arason, harmsöguleikur (tragedia) í
fimm þáttum. Lbs. 2858, 4to, ehdr. Útv.: 1943
í útdrætti. Pr.: Isafirði, Prentsmiðja Þjóð-
viljans, 1900, 228 bls.
—- Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir, sjónleik-
ur í fimm þáttum. Sýn.: Winnipeg 1895. Pr.:
Rvík (önnur prentun breytt og löguð), Sig.
Kristjánsson, 1898, 145 bls. — Eldri gerð leiks-
ins með Skugga-Sveins-heitinu var fyrst sýnd
af stúdentum í Glasgow-húsinu 1873, en hana
samdi höf. upp úr Útilegumönnunum 1872. Sjá
það leikrit.
— Til árs og friðar, eftirspil. Sýn.: Kandídatar
og stúdentar 1861. Pr.: Ljóðmæli 1936.
— Tíminn, eintal. Sýn.: Akureyri. Heimild:
Kúchler, bls. 52.
— Útilegumennirnir, leikur í fimm þáttum. Sýn.:
Kandídatar og stúdentar 1866. Pr.: Rvík 1864.
— Þessari gerð leiksins breytti höf. í Skugga-
sveins-leikinn, sem var frumsýndur 1873, en á
undan henni var elzta gerð leiksins, sjónleik-
ur í fjórum þáttur, og var hún sýnd í Nýja
Klúbbnum í febr. 1862. Réttu lagi eru því gerð-
ir leiksins fjórar, tvær með Útilegumanna-
heitinu og tvær með Skugga-Sveins-heitinu.
— Vesturfararnir, leikur í þremur þáttum. Sýn.: