Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 114
HELZTU SKAMMSTAFANIR
LEIKRIT BIRT:
Prentuð (Pr.), íjölrituð (Fjölr.) eða sýnd leikrit
(Sýn. og sýningarstaður eða sýnandi nefndur). Ut-
varp (Utv.) er ávallt Ríkisútvarpið, nema annað sé
tekið fram.
SÝNENDUR LEIKRITA :
Leikfélögin, yfirhöfuð skammstafað (L), t. d.
LR. = Leikfélag Reykjavíkur, LAk. = Leikfélag
Akureyrar (greint á milli fyrra og síðara), LEsk.
= Leikfélag Eskifjarðar o. s. frv. Nöfn annarra sýn-
enda eru ekki skammstöfuð nerna samnefni eins og
St. = Stúka og U. M. F. = Ungmennafélag, sem
fyrir koma í félaganöfnum.
HANDRIT OG SÖFN:
Handrit (Ildr.) eru tilgreind hjá einstökum
mönnum, höfundum (höf.) og öðrum, svo og í söfn-
um.Þessi söfn eru helzt: Landshókasafn (Lbs.),þar
með talið handritasafn Jóns Sigurðssonar (JS.) og
Hins íslenzka bókmenntafélags (ÍB). I Landsbóka-
safni (Lbs. 877, 4to) er Leikritasafn Jónasar Jóns-
sonar í Sigluvík (LrsJJ. I—XVI) og Ritsafn Lærða
skólans í Reykjavík (RsLærðskól.). Skammstöfun
er ekki höfð um handrit hjá einstökum mönnum
nema HdrsLS = handritasafn Lárusar Sigurbjöms-
sonar og LrsAA = leikritasafn Alfreðs Andrés-
sonar. Þls. = Þjóðléikhússafn.
ÞÝÐINGAR:
í upptalningu þýðinga (Þýð.), þar sem leikrit
koma saman eftir sama höfund útlendan, er skilið
á milli leikritsheita með kommu (,) en á milli höf-
unda hjá einum og sama þýðanda með semikommu
(;). Þegar ekkert höfundarnafn er, verður að leita
að leikritinu aftast í skránni.
DÖNSK LEIKRIT:
eftir íslenzka höfunda eru auðkennd með stjömu
(*) og er þeim ekki raðað eftir stafrófsröð þó fleiri
fari saman eftir sama höfund, heldur sett næst á
eftir hinni íslenzku gerð leiksins, ef nokkur er.
HEIMILDARRIT 0. FL.:
Helztu tilvitnanir eru skammstafaðar svo sem:
Kiichler = Carl Kuchler: Geschichte der Islan-
dischen Dichtung der Neuzeit, Dramatik, Leipzig
1902, StgrÞorstJThor. og StgrÞorstUpph. = rit
Steingríms J. Þorsteinssonar: Jón Thoroddsen og
skáldsögur hans, Helgafell 1943, og Upphaf leikrit-
unar á íslandi, Hið íslenzka bókmenntafélag 1943.
Skrá Sig. Guðm. málara merkir skrá yfir liðlega 30
leikrit sýnd á tímabilinu 1858—1872 í Reykjavík,
en hana gerði Sigurður Guðmundsson málari og
fannst hún í plöggum hans, nú í Þjóðminjasafni.
— Prentstaða og útgáfufyrirtækja er getið með al-
gengum skammstöfunum. Fjölritaðar útgáfur eru
helztar: Fjölr. A. A. = Fjölrituð leikrit, Alfreð
Andrésson, Reykjavík, Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í.
= Fjölrituð leikrit útgefin af Sambandi Ungmenna-
félaga íslands, Rannveig Þorsteinsdóttir, Reykja-
vík og Fjölr. Sigursv. Kristinsson = Fjölritunar-
stofa Sigursveins D. Kristinssonar, Ólafsfirði. Aðr-
ar skammstafanir eru algengar og auðskildar.
L. S.