Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 64

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 64
64 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON Halldórsson skólameistara á Hólum. Ekkert af þessu verður rakið til leikræns upphafs, þó skylt eigi að formi við leikrit. Hins vegar er þá líka sleppt Skraparotsprédikun og Messulátum á Leirgerðarmessu og öðru því líku, sem er sannanlega af leikrænum stofni, en að formi til næsta fjarlægt hugmyndum vorum um leikrit. Það kann að gegna ósamræmis í því, að ég hef ekki tekið með í skrána ýmsa íslenzka samtalsþætti, þá, sem taldir voru og að auki t. d. úr Atla Björns í Sauðlauksdal, lands- Belial. Mynd úr þýzkum leik jrá 16. öld. uppfræðingarritum Magnúsar Stephensens og Armanni á Alþingi, en tekið upp í skrána þýdda samtalsþætti eftir Platon, Lukíanos og Erasmus frá Rotterdam, og eru þó síðari þættirnir engu frekar af leikrænum stofni. Eg hef litið svo til latnesku þáttanna, að þeir hafi ekki einasta verið til fyrirmyndar uin ritun fyrstu og merkustu íslenzku samtalsþátt- anna, heldur hafi þýðing þeirra ýtt undir ritun leikrænna samtala, og þess vegna verj- andi að hafa þá í skránni. Þetta kemur skemmtilega fram hjá Sigurði Péturssyni. Faðir hans, Pétur sýslumaður Þorsteinsson, fær honum ungum í hendur (1771) uppskrift af einum samtalsþætti eftir Erasmus frá Rotterdam og þýðingu sína á þættinum, en Sigurður glímir síðan við að þýða fjóra aðra samtalsþætti eftir Erasmus (Hdr.: Lbs. 1247, 8vo). Er þetta fyrsta samtalsviðfangsefni leikritaskálds, sem síðar varð. — Þess má líka geta, að samtalsþættir Platons í þýðingum eru t. d. teknir upp í skrá eins og Svensk dramatisk Litteratur 1840—1913 eflir G. Wingren, sem ég hef haft við höndina. Raunar er þar sleppt Varnarræðu Sókratesar, sem vissulega er ekki í samræðuformi, en ég tímdi ekki að skera af seilina og tók hana með samtalsþáttum höfundarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.