Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 78
78
LARUS SIGURBJORNSSON
•— [PLAUSOR]: Ég get ekkert sagt og Gissur
gullrass, tvö eintöl með söngvum. Pr.: Rvík,
Prentsmiðjan Gutenberg, 1905, 32 bls.
— Þýð.: Bögh: Varaskeifan, Tvær turteldúfur;
Hostrup: Ævintýri á gönguför (lesmálið);
Möller: Sagt upp vistinni.
Jónsson, Klemens (1862—1930), ]>ýð.: Möller:
Pétur makalausi.
Jónsson, Klemens (1920—), þýð.: O’Neill: í
þokunni.
JÓNSSON, KRISTJÁN (1842—1869): Biðlarnir,
sorgarleikur í einum þætti. Leikurinn er ortur
í des. 1866 og er háð um suma kennara í
Lærða skólanum í líkingu við Lærifeður og
kenningarsveina (sjá Ólafsson, Jón). Pr.:
Ljóðmæli 1872 og í seinni útg. 1890 og 1911.
— Gestkoman, leikur í einum þælti. Sýn.: Skóla-
piltar 1866. lldr. er glatað, en Ijóð úr leiknum
eru pr. í Ljóðmælum Kr. J.
— Gunnlaugur ormstunga, rímaður harmleikur.
Brot úr leik, sem höf. lauk aldrei við. Samtal
úr leiknum (milli Gunnlaugs og Ilelgu) er pr.
í Ljóðmælunt Kr. J., 3. útg., 1911.
— Misskilningurinn, leikur í 4 þáttum. Ildr.: 1)
LrsJJ., nr. X, 2) Lbs. 1631, 4to, 3) Lbs. 1640,
4to, 4) Lbs. 2123, 4to. Sýn.: Skólapiltar 1867.
-— Misskilningurinn, gleðileikur í fjórum þáttum
með ljóðum. Lagfært hefur fyrir leiksvið og
búðið til prentunar Lárus Sigurbjörnsson. Sami
leikur og að ofan, en aukið inn í hann kvæðum
skáldsins og atvikaröð lítillega breytt. Utv.:
1938. Sýn.: U. M. F. Stokkseyri 1938. Pr.:
Rvík, Bókav. Guðm. Gam., 1938, 79 bls.
— Tímarnir breytast, sennilega leikrit í einum
þætti og sýnt með Gestkomunni 1866. Ildr.
glatað, en ljóð úr leiknum eru pr. í Ljóðmælum
Kr. J.
JÓNSSON, STEFÁN M. (1852—1930); Sjónleik-
ur sýndur á Auðkúlu í febr. 1903. Heimild:
Ingólfur, marz 1903. Nafns leiksins ekki getið.
Jónsson, Stefán (1905—), þýð.: Tail: Tommy og
afi hans; Þrettándanótt.
Jónsson, Þorleifur, á Skinnastöðum (1845—1911),
þýð.: Byron: Kain.
JÓNSSON, ÞORSTEINN [Þórir Bergssonl (1885
—): Hallgerður, sjónleikur í 3 þáttum. Hdr.
höf. 1946.
JÓNSSON, ÞORVALDUR (1837—1916): Samtal
tveggja sauða, sjá Egilsson, Þorsteinn.
JÚLÍUSSON, STEFÁN (1915—): Draumut
smalastúlkunnar, leikur í þremur atriðum. Pr.:
Þrjár tólf ára telpur, barnasaga, Rvík, Bókaútg.
Björk, 1941, bls. 78—96.
— 1 útilegunni, leikþáttur. Pr.: Hraimbúinn,
Hafnarfirði, 1945.
Kaldalóns, Sigvaldi (1881—1946), tónskáld, sjá
Einarsson, Indriði: Dansinn í Hruna; Sigurðs-
son, Har. Á.: I sæluhúsinu á Urðarheiði.
Kalman, Marta (1889—1940), þýð.: Tetzner: Stóri
Kláus og litli Kláus.
KAMBAN, GUÐMUNDUR (1888—1945): Hadda-
Padda, sorgarleikur í fjórum þáttum. Sýn.:
LR. 1915. Pr.: Rvík, Ólafur Thors, 1914,123 bls.
- ‘‘'Hadda Padda, Drama i fire Akter. Pr.: Kbh.,
Gyldendalske Boghandel, 1914, 123 bls.
Konungsglíman, leikur í fjórum þáttum. Þls.,
ehdr. Sýn.: LR. 1917.
— *Kongeglimen, Skuespil i fire Akter. Pr.: Kbh.,
Gyldendalske Boghandel, 1915, 138 bls.
— Sendiherrann frá Júpíter, dramatískt æfintýri
í þrem þáttum. Sýn.: Leikflokkur Guðm.
Kambans í Rvík 1927. Pr.: Rvík, Bókav. Ár-
sæls Árnasonar, 1927, 115 bls.
- *Gesandten fra Jupiter, et dramatisk Æventyr i
tre Akter. Sýn.: Betty Nansen leikhúsið í
Khöfn 1929.
— Skálholt, Jómfrú Ragnheiður, sögulegur sjón-
leikur í 5 þáttum, 14 sýningum. Vilhjálmur Þ.
Gíslason sneri á íslenzku. Sýn.: LR. 1945.
- *Pá Skálholt, historisk Skuespil i fire Akter.
Pr.: Kbh., Steen llasselbalck, 1934, 152 bls.
(Islenzka leikritið er ekki samhljóða þessari
dönsku gerð leiksins, sem var höfð við sýningu
í Kgl. leikhúsinu 1934).
— Vér Morðingjar, leikur í þremur þáttum. Sýn.:
LR. 1920.
— *Vi Mordere, Skuespil i tre Akter. Pr.: Kbh.,
V. Pio, 1920, 78 bls.
— Vöf, gamanleikur í þrem þáttum. Ildr. í vörzlu
Gísla Jónssonar alþingismanns.
— ®Komplekser, Kammerspilkomedie i tre Akter.
Pr.: Kbh., Gyldendalske Boghandel, 1941, 61
bls.
— *De arabiske Telte, Skuespil i tre Akter. Pr.:
Kbh., V. Pio, 1921, 80 bls.
— *Derfor skilles vi, Komedie i 3 Akter. (Samið
upp úr fyrra leikritinu: De arabiske Telte).
Sýn.: Konungl. leikhúsið í Khöfn 1939.