Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 47
ÍSLENZK RIT 1945
47
398 ÞjóSsögur og sagnir.
Davíðsson, O.: íslenzkar þjóðsögur.
Gríma.
Islenzkar þjóðsögur og æfintýri.
Jónasson, J., frá Hrafnagili: Islenzkir þjóðhættir.
Jónsson, G.: íslenzkir sagnaþættir.
Kristjánsson, V.: Sagnaþættir.
Rauðskinna.
„Raula ég við rokkinn minn“.
Sigfússon, S.: Islenzkar þjóðsögur og sagnir.
Vestfirzkar sagnir.
Sjá ennfr. 370 (Barnabækur).
400 MÁLFRÆÐI.
Ármannsson, K.: Latnesk málfræði.
— Verkefni í danska stíla.
— og E. Magnússon: Danskir leskaflar II.
Benedikz, E.: Enska. I.
Bjarnadóttir, A.: Enskunámsbók.
Brynjólfsson, I.: Verkefni í þýzka stíla.
Gíslason, J.: Ensk lestrarbók.
— Verkefni í enska stíla.
Gunnarsson, F.: Stafsetningarorðabók. 3. útg.
[Halldórsson, Hallbjörn] Meistari H. H.: Lýðveld-
ishugvekja um íslenzkt mál.
Magnússon, E. og K. Ármannsson: Dönsk lestr-
arbók.
Ólafsson, B.: Verkefni í enska stíla.
Pálsson, S. L.: Ensk málfræði.
Rósinkranz, G.: Sænsk lestrarbók.
Sigurðsson, Á.: Danskir leskaflar.
Zoega, G. T.: Ensk-íslenzk orðabók.
Sjá ennfr.: Námsbækur fyrir barnaskóla: Fáeinar
ritreglur, Islenzk málfræði, Um Z.
500. STÆRÐFRÆDI. NÁTTÚRUFRÆÐI.
Almanak 1946.
Daníelsson, Ó.: Svör við Reikningsbók.
Sjá ennfr.: Almanak Þjóðvinafélagsins, Almanak
Ólafs S. Thorgeirssonar, íslenzkt sjómanna-
almanak, Námsbækur fyrir barnaskóla: Reikn-
ingsbók.
Bárðarson, G. G.: Ágrip af jarðfræði.
Bjarnason, J. Á.: Kennslubók í eðlisfræði.
Davíðsson, G.: Um ánamaðkinn.
Gígja, G.: Islenzkt skordýratal.
Guðmundsson, F.: Fuglanýjungar III.
— Skýrsla um fuglamerkingar.
Löve, Á.: íslenzkar jurtir.
Náttúrufræðifélag, Tlið íslenzka. Skýrsla 1943.
Undur veraldar.
Valtýsson, H.: Á hreindýraslóðum.
Sjá ennfr.: Námsbækur fyrir barnaskóla: Dýra-
fræði, Grasafræði; Náttúrufræðingurinn, Veðr-
áttan.
600 NYTSAMAR LISTIR.
610 Lœknisfrœði. Heilbrigðismál.
Havil, A.: Raunhæft ástalíf.
Heilbrigðisskýrslur 1941.
Hvítabandið 50 ára.
Læknafélag íslands. Codex Ethicus.
Ólafsdóttir, K.: Heilsufræði handa húsmæðrum.
— Manneldisfræði handa liúsmæðraskólum.
Reglur um lyfjagreiðslur sjúkrasamlaga.
Stopes, M. C.: Iljónaástir.
Sjá ennfr.: Berklavöm, Heilbrigt líf, Iljúkrunar-
kvennablaðið, Ljósmæðrablaðið, Læknablað-
ið, Slysavarnafélag íslands: Árbók.
620 Verkfrœði.
Bílabókin.
Flugfélag íslands h.f. Samþykktir.
Loftsson, Þ.: Viðauki við Kennslubók í mótor-
fræði.
Nokkur orð um rafurmagn og gæzlu rafmótora.
Verkfræðingafélag Islands. Lög.
Sjá ennfr.: Tímarit Verkfræðingafélags íslands,
Tækni.
630 Búnaður. Fiskveiðar.
Búnaðarfélag íslands. Skýrsla . . . 1943 og 1944.
— Þingtíðindi 1945.
— Lög.
Búreikningaskrifstofa ríkisins. Búreikningar 1945.
Fiskifélag íslands. Fjórðungsþing fiskifélags-
deilda.
Gíslason, V. Þ.: Sjómannasaga.
Markaskrár.
Mjólktirbú Flóamanna. Reikningur 1944.
Sigurjónssoh, A.: Fiskimálanefnd 1935—1944.
Síldarverksmiðjur ríkisins. Skýrsla og reikningar
1944.