Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 65

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 65
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946 65 Næst á eftir þýðingunum tveimur kemur nú fram frumsaminn leikur eftir síra Einar Hálfdanarson á Kirkjubæjarklaustri. Leikurinn heitir: Gestur og garðbúi og er til í tveimur uppskriftum. Leikurinn getur ekki verið saminn fyrr en nokkru eftir 1720, þegar síra Einar tekur við prestsþj ónustu á Kirkjubæjarklaustri, því leikurinn á í aðra röndina að sýna „orð- og talshætti eystra og syðra“, eins og Sighvatur Borg- firðingur segir í Prestaævum. Við lauslega yfirsýn virðist mér það vel geta átt við þetta leikrit eins og hið næsta í röðinni, að það sé að nokkru leyti samið upp úr ein- hverri leikskemmtun, sem skólapiltar hafa haft í sínum hópi. Síra Einar Hálfdanarson var brautskráður úr Hólaskóla 1715, en næsti leikritahöfundur, síra Snorri Björnsson, úr Skálholtsskóla 1733, og verður leikrit hans, „Sperðill“, tímasett með nokkurri vissu nálægt 1760. Þá er komið inn á slóð, sem rakin hefur verið annars staðar,* og verð- ur látið staðar numið hér. Segja má, að íslenzk leikritun hafi farið smátt af stað, en samt er hún orðin all- mikil að vöxtum. Vafalaust munu margir telja, að ég hafi tínt til ýmislegt í skrá þessa, sem jafnvel höfundana óraði ekki fyrir að talið yrði til leikbókmennta. Það hefur heldur ekki verið sjónarmið mitt, að telja fram bókmenntalegar innstæður einar, heldur miklu fremur að hafa í teigi allt, sem hefði leiksögulega þýðingu. Verði samt glompur í skránni, vildi ég mega fylla þær síðar, en þigg með þökkum, að aðrir geri það. Lárus Sigurbjörnsson. * Sjá einkum: Lárus Sigurbjörnsson: Upphaf leiklistar í Reykjavík, Þættir úr sögu Reykja- víkur, 1936, og Steingrímur J. Þorsteinsson: Upphaf leikritunar á Islandi, 1943. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.