Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 113

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 113
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1 946 113 eru: Lbs. 896, 4to, skrifað 3. marz 1758, og Lbs. 1047, 8vo, skrifað 1760. — Eftir uppskrift- inni 1760 er samtaliS þýtt úr dönsku, en frum- myndin er: Dialogus duarum sororum eftir Wolfgang Resch, frá 16. öld. Samtal meistara og lærisveins. Sjá Inngang. Sannleiksstóllinn, sjá Er sannleikurinn sagna beztur? Sitt sýnist hvorum, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA. Sjúklingarnir, barnaleikrit í 3 þáttum, þýtt úr sænsku. Pr.: Fjölr. Sigursv. Kristinsson, 11 bls. Skildingurinn, leikur í 1 þætti, úr spænsku. LR. 1911. Sprengiefnið, leikur í einum þætti. Þýð.: Hannes J. Magnússon. Pr.: Smárit stórgæzlu- manns. Fjölr. Sigursv. Kristinsson, 11 bls. Stríðið. Sýn.: Kvenfél. Kvik, Seyðisfirði 1903 /04. Sumargjafirnar, gleði handa börnum í einum flokki. Þýð.: Ilannes Finnsson. Pr.: Kvöld- vökurnar 1794. Söngur og ást, skopleikur í 1 þætti. Sýn.: Verzlunarskólanemendur, Rvík 1938. Tinsteyparinn, sjónleikur. Þýð.: Stefán frá Hvítadal. Sýn.: U.M.F. Stjarna, Skógarströnd. Tobbi einfeldningur, gamanleikur í 2 þáttum. LrsAA. Truflað jólakvöld, gamanleikur í 2 þáttum. Sýn.: Kvenfél. Hringurinn, Ilafnarfirði 1943. Tveir veitingamenn. Sýn.: Góðtemplarar í Hafnarfirði 1894. Um háttatímann, leikur í 3 þáttum. Pr.: Unga ísland 1936. Ur villu til ljóss, leikrit í 1 þætti. Pr.: Smárit stórgæzlumanns. Fjölr. Sigursv. Kristinsson, 19 bls. — Útidyralykillinn, sjá: Götudyralykillinn. — Vagninn, gamanleikur. Sýn.: Félag ungra jafn- aðarmanna, Rvík 1933. — Vasabókin, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Glímufél. Ármann 1926. — Veðmálið, leikur í 1 þætti. Þýð.: Þorsteinn G. Sigurðsson. Sýn.: Gagnfræðaskólanemendur, Rvík. LrsAA. — Vegurinn til Selkirk, leikur fyrir drengi. Þýð.: Sigurður Júl. Jóhannesson. Pr.: Baldursbrá, Winnipeg 1940. — Veitingakonan, leikur í 2 þáttum, úr ensku. Þýð.: Stefán Runólfsson. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1891. — Vekjaraklukkan, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Kvenfél. á ísafirði 1933. — Verðirnir velvakandi, leikrit fyrir börn. Pr.: Unga ísland 1935. — Vitlausraspítalinn, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Skólapiltar 1897. — Volmer kemur til Sóreyjar, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Olafur Björnsson og Björn Þórð- arson. Sýn.: Skólapiltar 1901. Þls. — Yngingarlæknirinn. Sýn.: U.M.F. í Keflavík 1943. — Ytrasta sparsemi, samtal tveggja sálna. Útv.: 1939. — Þegar ég verð stór, sjónleikur í 1 þætti. Þýð.: Eiríkur Sigurðsson. Pr.: Smárit stórgæzlu- manns. Fjölr. Sigursv. Kristinsson. — Þrettándanótt, leikrit í 1 þætti fyrir börn. Þýð.: Stefán Jónsson. Pr.: Unga ísland 1940. — Þrír smáleikir fyrir börn, leikirnir heita: Nonni og Dóri, Haldið heitið og Reykjarpípan. Pr.: Smárit stórgæzlumanns. Fjölr. Sigursv. Krist- insson. — Öskubuska, útvarpsleikrit. LrsAA. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.